26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Skötufjörður<br />

– Hvítanes: …Engjar eru að kalla eyðilagðar, sumpart fyrir skriðum og sumsstaðar<br />

blæs slægjulandið í grasleysu, mosa, svo það er nú varla til útheyja að tekju. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ögursveit 1710).<br />

– Eyri: …Túninu grandar grjótsuppgangur, sem <strong>á</strong>eykst <strong>á</strong>rlega. Enginu grandar og<br />

grjótsuppgangur sumsstaðar, sumsstaðar grjóthrun, sumsstaðar vatn, sem étur úr<br />

rótina. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ögursveit 1710).<br />

– Kleifar: …Hætt er kvikfé fyrir skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Ögursveit 1710).<br />

– Borg: …Enginu granda skriður úr brattlendi til stórskaða. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ögursveit 1710).<br />

– K<strong>á</strong>lfavík: …Enginu grandar grjóthrun og skriður úr brattlendi til stórskaða.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ögursveit 1710).<br />

– Hjallar: …Munnmæli eru að hér hafi að fornu bænhús verið, og er hér ein tóft við<br />

bæinn utantil, sem kölluð er kirkjutóft og einn stór steinn hj<strong>á</strong>, sem kallast kirkjusteinn,<br />

sem sömu munnmæli segja að hrapað hafi úr fjalli og brotið þetta bænhús.<br />

…Engjunum grandar grjóthrun. Hætt er kvikfé fyrir snjóflóðum og svo fyrir<br />

sj<strong>á</strong>varflæðum, sé ei með góðri gætni við varðað. Ekki þykir mönnum bænum óhætt<br />

fyrir snjóflóðum og skriðum, en þó hefur ei mein að því orðið til þessa, hvorki <strong>á</strong><br />

húsum né túni. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ögursveit 1710).<br />

Laugardalur<br />

– Laugaból: Túninu grandar grjótsuppgangur og vatn, sem ber aur og möl úr<br />

brattlendi í vatnavöxtum. Engið spillist sumsstaðar af aur og sandi úr brattlendi.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Ögursveit 1710).<br />

Mjóifjörður<br />

– Heydalur: …Tóftarústir eru einar fyrir innan Heydalsgil, sem að ekkert visst nafn<br />

hafa, en munnmæli segja að Heydalsbær hafi að fornu staðið og hafi þaðan fyrir<br />

Heydalsgils <strong>á</strong>gangi fluttur verið <strong>á</strong> þær fornu tóftarústir er <strong>á</strong>ður umgetur að bærinn í<br />

Heydal staðið hafi <strong>á</strong>ður en hann var fluttur. Þetta pl<strong>á</strong>ss er nú allt eyðilagt og í skriðu<br />

komið í kringum tóftarústirnar og m<strong>á</strong> því ekki aftur byggja. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Vatnsfjarðarsveit 1710).<br />

– Botn: …Enginu grandar skriður úr brattlendi til stórskaða og sumsstaðar vex víðir<br />

og fjalldrapi og skógur, sem og svo spillir slægjunni. Hætt er kvikfé fyrir snjóflóðum<br />

og að krapa <strong>á</strong> vetur úr snarbrattri hlíð og klettum þegar að svell og harðfenni leggur í<br />

fjallið. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Vatnsfjarðarsveit 1710).<br />

68

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!