26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Neðri-Gufudalur: ...Gufudalshreppur er að mörgu leyti líkur Múlahreppi, hvað<br />

landslag snertir, tún, engjar og haglendi. ...Neðri Gufudalur hefir verið vildisjörð, en<br />

er nú í verstu órækt og niðurníðslu. Haglendi er þar allmikið gengið af sér af sandfoki,<br />

skriðum og grjóthruni. (Hermann Jónasson, Yfirlit yfir búnaðar<strong>á</strong>standið í<br />

Barðastrandarsýslu, Búnaðarrit, 1888).<br />

– Neðri-Gufudalur: ...Land Neðra–Gufudals liggur fr<strong>á</strong> Álftadals<strong>á</strong> og nokkuð út<br />

fyrir fjarðarbotninn. ...Fr<strong>á</strong> fornu fari mun bærinn og kirkjan hafa staðið <strong>á</strong><br />

valllendisgrundum n<strong>á</strong>lægt <strong>á</strong>nni. Skömmu fyrir 1840 hljóp Álftadals<strong>á</strong> <strong>á</strong> túnið, í<br />

stórrigningu, með aurkasti og ósköpum. Prestur óttaðist þ<strong>á</strong> hættu af <strong>á</strong>nni framvegis.<br />

Tók hann því það r<strong>á</strong>ð að færa bæinn og peningahúsin upp undir hlíðina, þangað sem<br />

<strong>á</strong>in gat ekki n<strong>á</strong>ð til, þótt túnstæðið væri þar bæði illt og lítið. Kirkjan var þó ekki færð,<br />

né kirkjugarðurinn (Kristj<strong>á</strong>n Jónsson, Barðstrendingabók, 1942).<br />

– Gufudalur (dalurinn): …Fr<strong>á</strong> Hofsstöðum og fram með hlíðinni, allt fram eftir<br />

Álftadal að vestanverðu, hefur <strong>á</strong>ður verið skógi vaxið, en er nú mjög eyddur orðinn af<br />

<strong>á</strong>runa og skriðum, er úr h<strong>á</strong>lsinum rennur sífellt, því fr<strong>á</strong> brún er hann víðast ekki annað<br />

en tómar graslausar melskriður ofan undir l<strong>á</strong>glendi (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Gufudalssókn, 1840).<br />

Kollafjörður<br />

– Sk<strong>á</strong>lanes: …Túninu spillir grjótsuppgangur allvíða, og svo spillist túnið<br />

sumsstaðar af jarðföllum, þar sem þau hlaupa <strong>á</strong> framan úr bökkum, eður brekkum.<br />

Engjarnar eru fordjarfaðar af skriðum og uppbl<strong>á</strong>snar af stórveðrum. Úthagarnir eru<br />

graslitlir og víða skriðurunnir en þó heilnæmir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

– Sk<strong>á</strong>lanes: ...Næsti bær fyrir utan Hofsstaði er Sk<strong>á</strong>lanes, og er afar löng hlíð milli<br />

bæjanna, víða grasi gróin upp undir kletta. Fyrir ofan bæinn og innan, er mjög<br />

stórgrýtt hraun, sem nær að sjó fram að innanverðu og ofan að bæ. Það ver grjóthruni<br />

<strong>á</strong> býlið, sem annars væri mikið, úr fjallshyrnunni, þverhníptri og h<strong>á</strong>rri (Ævisaga<br />

Hallbjörns E. Oddsonar eftir sj<strong>á</strong>lfan hann. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, 1957).<br />

– Kleifastaðir: …Túninu grandar bæjargilið með grjóts<strong>á</strong>burði stórlega, og hefur<br />

bærinn hér um fyrir lx <strong>á</strong>rum verið undan þeim h<strong>á</strong>ska færður þangað sem nú er hann, en<br />

bæjarstæðið, það eð forna, er yfirfallið af urð og grjóti. Engjarnar spillast af skriðum<br />

úr fjallinu. Úthagarnir eru litlir og þar með víða skriðurunnir, og þiggur <strong>á</strong>búandi haga<br />

af n<strong>á</strong>grönnum sínum fyrir ó<strong>á</strong>kveðinn greiða. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

– Galtar<strong>á</strong>: …Túnið spillist af aur og sandi sem rennur <strong>á</strong> það í leysingum úr fjallinu<br />

og engjarnar í sama m<strong>á</strong>ta af skriðum úr fjallinu. Hætt sýnist bænum nokkuð fyrir<br />

snjóflóðum, þó þau hafi honum hingað til ekki grandað. Þessi bær hefur verið tvisvar<br />

færður. Fyrst stóð hann hj<strong>á</strong> Þurra–Kinnargili niður við sjóinn. Hann tók skriðuhlaup úr<br />

gilinu og banaði fólkinu. Síðan var hann settur skammt fyrir neðan í túninu fr<strong>á</strong> því sem<br />

hann er nú. Þaðan var hann færður fyrir svellalögum þangað sem hann er nú.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!