26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

hafa og aldrei miklir verið. Ekki sýnist bænum öldungis óhætt fyrir grjóthruni.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Öskubrekka í Fífusstaðadal: …Engjar spillast af skriðum úr fjallinu til stórskaða.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Öskubrekka: …Þar raklent tún og vott slægjuland og undir skriðuskemmdum<br />

(Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sel<strong>á</strong>rdals– og Stóra–<br />

Laugardalssóknir, 1873).<br />

– Klúka í Fífusstaðadal: …Enginu spilla skriður úr fjallinu til stórskaða. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Klúka: …sæmileg grasjörð, en skriðuskemmdum undirorpin (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sel<strong>á</strong>rdals– og Stóra–Laugardalssóknir, 1873).<br />

– Kirkjuból í Fífusstaðadal: …Engjarnar eru öngvar síðan úthagarnir eyðilögðust af<br />

skriðum, því búféð gengur <strong>á</strong> sumrin í engjunum sem <strong>á</strong>ður voru. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Austmannsdalur: …Engjarnar spillast af skriðum úr fjallinu og vatni, sem grefur<br />

út rótina. Úthagarnir eru bæði litlir og skriðurunnir. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Bakki í Bakkadal: …Túnið spillist stórlega af skriðum úr fjallinu, og svo sandfoki<br />

neðan úr fjörunni. Engjarnar spillast og í sama m<strong>á</strong>ta af skriðum til stórskaða.<br />

Úthagarnir eru mjög hrjóstrugir og skriðurunnir. Hætt er kvikfé fyrir sj<strong>á</strong>varflóðum, og<br />

svo nokkuð fyrir snjóflóðum. Ekki sýnist bænum öldungis óhætt fyrir skriðum, þó<br />

hafa þær ekki húsunum grandað til þessa. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Bakki: …Tún og engjar undirorpið skriðum úr fjallinu (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Sel<strong>á</strong>rdalssókn, um 1840).<br />

– Bakki: …með hj<strong>á</strong>leigu Gróhólum: Tún og engjar bíða nær <strong>á</strong>rlega tjón af aur– og<br />

grjótskriðum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sel<strong>á</strong>rdals– og Stóra–<br />

Laugardalssóknir, 1873).<br />

– Feitsdalur í Bakkadal: …Engjarnar eru af skriðum meir en til helminga<br />

eyðilagðar. Úthagarnir eru af skriðum stórlega fordjarfaðir, uppbl<strong>á</strong>snir og í hrjóstur<br />

komnir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðardalir 1710).<br />

– Feigsdalur/Feitsdalur: …Túnið er undirorpið skemmdum af <strong>á</strong>nni, en engjar af<br />

skriðum úr Bakkafjallinu (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Sel<strong>á</strong>rdalssókn, um 1840).<br />

– Feigsdalur: …engjar liggja undir skemmdum af skriðum úr fjallinu (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sel<strong>á</strong>rdals– og Stóra–Laugardalssóknir, 1873).<br />

26

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!