26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Vestur Ísafjarðarsýsla<br />

– Ísafjarðarsýsla (alm.): …hvilket og faraarsager dend stedze varende steenkast<br />

oven fra fiældene eller fiældskreder, som förer altid steen og gruus neder paa denne<br />

lille sletta jord hvor af græset forderves aarligen saa dette Isefjordssyssel maa kaldes<br />

foeni inopia seu locus jejunus, macer et sterilis (Sýslulýsingar 1744–1749, Sögurit 28,<br />

1957).<br />

– Ísafjarðarsýsla (alm.): ...(1797). Engu að síður hefur vetur s<strong>á</strong> víða eftir sig l<strong>á</strong>tið<br />

stórar skemmdir bæði túna og engja fyrir óskaplegum ofsastormum, regnum, sj<strong>á</strong>var–<br />

og vatnagangi, sem orsakað hafa drjúgum grjótburð og skriðuhrun. Mér er sagt, að <strong>á</strong><br />

nokkrum bæjum Ísafjarðars. hvar brattar voru fjallahlíðar, hafi vel helmingur túna<br />

undirorpist grjótskriðum. (Benedikt P<strong>á</strong>lsson, Fréttir af vesturlandi IV, Ársrit<br />

Sögufélags Ísfirðinga, 1986).<br />

Arnarfjörður<br />

– Arnarfjörður (alm.): …Breyting fr<strong>á</strong> landn<strong>á</strong>mstíð er ekki önnur að merkja en sú,<br />

hvað löndin hér ganga af sér af <strong>á</strong>rennsli úr þessum h<strong>á</strong>u fjöllum og aurhlíðum. …Hafi<br />

hér einhver ómerkileg kot lagst í eyði fr<strong>á</strong> fyrri tíð, sem vel m<strong>á</strong> vera, er það af<br />

<strong>skriðuföll</strong>um, þar <strong>á</strong> móti eru hér engin nýbýli upptekin,, svo lengi ég man til, eða hef<br />

skírteini fyrir (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Rafnseyrarkirkjusókn,<br />

1839).<br />

– Arnarfjörður (alm.): …Fjöllin yfir sókninni er mest klettafjöll, fr<strong>á</strong> miðjum<br />

hlíðum eður neðar, en einberar grjóthlíðar að undirlendi, en þó sumstaðar litlir<br />

grasteigar uppeftir, helst í dölunum, sem þó eru alltaf að minnka, og <strong>á</strong>r fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>ri að<br />

aftakast af aurskriðum og grjótkasti, sem sérdeilis renna og falla í stórrigningum og<br />

snjóaleysingum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Álftamýrarsókn, um<br />

1840).<br />

– Langanes: …Þ<strong>á</strong> byrja ég <strong>á</strong> þessu Langanesi að lýsa fjöllum og landi …Fyrir það<br />

er vel gangandi. En við sjóm<strong>á</strong>lið eru drangar stórir og klettaberg. Í þessum dröngum<br />

ungar fuglakóngurinn assa <strong>á</strong>rlega út ungum sínum, <strong>á</strong>n þess að nokkur geti haft hönd <strong>á</strong><br />

hreiðri hennar. Að öðrum dranginum liggur þunnt klettabarð, aldrei meir en h<strong>á</strong>lf alin<br />

þykkt, sem enginn treystist fram eftir að komast. Það er um 6 faðma h<strong>á</strong>tt. Og sögur<br />

segja, að prestur nokkur <strong>á</strong> Rafseyri hafi reynt til að fara það, til að glettast við örninn,<br />

og þ<strong>á</strong> hafi sprungið út skarðið, sem úr berginu er dottið, en hann hrapað í sjóinn og<br />

beðið dauða af. Og þessi prestur skal hafa verið Guðmundur Skúlason (dó 1623)<br />

(Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Rafnseyrarkirkjusókn, 1839).<br />

– Hokinsdalur: …Hagarnir eru uppbl<strong>á</strong>snir og víða skriðurunnir. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Arnarfjarðarströnd 1710).<br />

– Hokinsdalur: …affallsjörð af skriðum, þó <strong>á</strong> úthaga, en ekki slægjur. …Norðan<br />

til við dalinn liggur strandlendis, h<strong>á</strong>tt fjall í útnorður, sem að vestanverðu m<strong>á</strong> komast<br />

upp <strong>á</strong>, þar það eru aurhlíðar og gil stór, sem heita Lambagil, nú öll graslaus. Úr<br />

30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!