26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Skjaldfönn: …Engjar eru stórlega skemmdar af skriðum, sem falla úr bratti og<br />

vatni sem étur úr rótina. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Langadalsströnd 1710).<br />

Snæfjallaströnd<br />

– Snæfjallaströnd (alm.): …Engir muna hér, að fjallskriður og snjóflóð hafi stórum<br />

skemmt land og gjört skóga– en einkum engja–n<strong>á</strong>m (þýðir líklega að skriður hafi<br />

skemmt engi) (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Snæfjallaströnd, 1839).<br />

– Lónseyri í Kaldalóni: …Enginu granda skriður úr brattlendi og sumpart Mórilla<br />

(<strong>á</strong>in) með sands <strong>á</strong>burði og er að því stór <strong>á</strong>raskipti, þvi stundum er engið gott en þess í<br />

milli, þ<strong>á</strong> skaðinn tilfellur, mjög gagnslítið. Hætt er kvikfé fyrir sj<strong>á</strong>varflæðum og svo<br />

fyrir snjóflóðum, sem oft verður mein af. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Snæfjallaströnd 1710).<br />

– Lónseyri: …Af snjó– og fjallskriðum hefur þar land skemmdum mætt, en einkum<br />

gjörir sjórinn túninu skaða, sem brýtur það upp <strong>á</strong>rlega, og mun vart helmingur þess<br />

við það <strong>á</strong>ður var, eftir orðinn (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Snæfjallaströnd, 1839).<br />

– Tyrðilmýri: …Enginu grandar stór fannlög og vatn þar undan, sem <strong>á</strong>ður segir um<br />

Unaðsdal svo og hlaupa aurskriður úr fjalli í þetta slægjuland. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Snæfjallaströnd 1710).<br />

– Æðey: …Engjar liggja allar <strong>á</strong> meginlandi og verður heyi <strong>á</strong> skipi til að flytja, fulla<br />

h<strong>á</strong>lfviku sj<strong>á</strong>var þar sem lengst er til að sækja. Sumsstaðar er nokkuð skemmra og<br />

spillist þó þetta engi mjög af sm<strong>á</strong>skriðum, snjóflóðum (og vatni) sem étur úr rótina.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Snæfjallaströnd 1710).<br />

– Garður: …Mælt er, að þar (innst <strong>á</strong> Eyjahlíð) hafi í fornöld bær staðið, sem Garður<br />

hét, og þar kirkja verið, en eyðilagst sökum snjóflóða og grjóthruns úr þeim h<strong>á</strong>u<br />

hengiklettum, sem fyrir ofan eru (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Snæfjallaströnd, 1839).<br />

– Skarð: …Undan hyrnu þessari hlaupa stundum snjóflóð, og hafa þau eytt<br />

Skarðsbæ, svo nú er hann <strong>á</strong> öðrum stað en <strong>á</strong>ður. …Mikil veðrajörð er Skarð þetta, og<br />

mjög hefur land þess skaða liðið af snjóskriðum og grjóthruni úr klettum (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Snæfjallaströnd, 1839).<br />

– Snæfjöll: …Enginu granda skriður úr brattlendi með snjóflóðum, hvoru tveggja til<br />

stórskaða. Hætt er kvikfé fyrir ofviðrum, snjóflóðum og nokkuð fyrir sj<strong>á</strong>varföllum,<br />

hefur oft merkilegur skaði að því orðið og svo manntjón einu sinni. (Gullhús–hj<strong>á</strong>leiga.<br />

Kostir og ókostir samir með heimajörðinni). (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Snæfjallaströnd 1710).<br />

– Snæfjöll: …er <strong>á</strong> sumardag góð undir bú, hefur og verið allgóð til slægna og beitar,<br />

en er nú mjög af sér gengin með hvorutveggja <strong>skriðuföll</strong>um og vetrarnauð (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Snæfjallaströnd, 1839).<br />

70

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!