26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Litli–Laugardalur: …Túnið spillist af aur og möl, sem rennur í það í leysingum úr<br />

brattlendi. Engjar eru nær öngvar. Úthagarnir eru mjög af skriðum fordjarfaðir og<br />

uppbl<strong>á</strong>snir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Stóri–Laugardalur: …Túnið spillist af grjótsuppgangi og aur og sandi, sem<br />

rennur <strong>á</strong> það í leysingum. Úthagarnir eru stórlega af skriðum fordjarfaðir, uppbl<strong>á</strong>snir<br />

og í hrjóstur komnir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, T<strong>á</strong>lknafjörður<br />

1710).<br />

– Kvígindisfell: …Engjarnar spillast af skriðum úr fjallinu, og úthagarnir í sama<br />

m<strong>á</strong>ta, og bl<strong>á</strong>sa upp í hrjóstur allvíða. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Bakki: …Torfrista og stunga bjargleg en spillist þó af aur og grjóti sem að <strong>á</strong>rennur.<br />

Engjarnar eru mikið til eyðilagðar af skriðum úr fjallinu, en það sem að eftir er, ést<br />

upp af búsmalanum <strong>á</strong> sumrin, því úthagarnir eru litlir, uppbl<strong>á</strong>snir til fjallsins,<br />

skriðurunnir og í hrjóstur komnir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Bakki: ...Beint upp af Ytri–Bakkabænum og út af Hólabænum stóð aftur stór<br />

steinn. Mun hann hafa vantað lítið í tvo faðma <strong>á</strong> hvern kant, því hann var að mestu<br />

ferstrendur, og um tvo faðma mun hann einnig hafa verið <strong>á</strong> hæð. Það var auðséð að<br />

steinn þessi hafði einhvern tíma endur fyrir löngu oltið niður úr Bakkafjalli og<br />

staðnæmst þarna. Steinn þessi hét Gr<strong>á</strong>sokkasteinn og var mikil trú <strong>á</strong> honum sem<br />

huldufólksheimkynni. (Ævisaga Hallbjörns E. Oddsonar eftir sj<strong>á</strong>lfan hann. Ársrit<br />

Sögufélags Ísfirðinga, 1963).<br />

–Sell<strong>á</strong>trar: …Túnið spillist af sandfoki úr fjörunni. Engið er að mestu eyðilagt af<br />

sama sandfoki og skriðum úr fjallinu. Úthagarnir í sama m<strong>á</strong>ta fordjarfaðir af skriðum<br />

og í hrjóstur uppbl<strong>á</strong>snir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Arnarstapi: …Landskuld iii vættir, <strong>á</strong>ður hér um fyrir 20 <strong>á</strong>rum iiii vættir, var þ<strong>á</strong><br />

afturfærð fyrir skriðufalli <strong>á</strong> túnið (1690). …Túninu grandar skriða til stórskaða og<br />

eyðilagt til þriðjunga fyrir því sem <strong>á</strong>eykst meir og meir. Engjar hafa öngvar verið,<br />

nema litlar í kringum stekkinn, sem og eru af skriðum eyðilagðar. Úthagarnir eru mjög<br />

af skriðum og grjóthruni fordjarfaðir og í hrjóstur komnir. Hætt er kvikfé stórlega fyrir<br />

grjóthruni, sem oft hefur mein að orðið. Ekki er bænum óhætt fyrir skriðum, og hafa<br />

þær <strong>á</strong>ður mjög að hönum gengið, en þó ekki hingað til húsum grandað. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, T<strong>á</strong>lknafjörður 1710).<br />

– Arnarstapi: …Jörðin liggur undir skemmdum af skriðum úr fjallinu (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Sel<strong>á</strong>rdals– og Stóra–Laugardalssóknir, 1873).<br />

– Krossadalur: …Engjarnar eru að mestu eyðilagðar af skriðum að ofanverðu, en<br />

sandfoki fr<strong>á</strong> sjónum að neðan. Úthagarnir eru og svo mjög skriðurunnir og uppbl<strong>á</strong>snir,<br />

og því verða <strong>á</strong>búendur að beita Sel<strong>á</strong>rdalshlíðar í prestsins leyfi ut supra. Hætt er kvikfé<br />

fyrir snjóflóðum <strong>á</strong> Sel<strong>á</strong>rdalshlíðum, og svo smalanum, en ekki í heimalandi, nema<br />

nokkuð <strong>á</strong> Rúnahlíðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, T<strong>á</strong>lknafjörður<br />

1710).<br />

23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!