26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Fljótavík<br />

– Tunga: …Enginu granda sandfok og lækir með skriðum úr brattlendi. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Aðalvíkursveit 1710).<br />

– Kögur: …Austan að Fljótinu liggur Atlastaðahlíð og Kögur, brattur fjallaskragi.<br />

Austan undir Kögri, en ekki að vestan, er þrj<strong>á</strong>r sm<strong>á</strong>víkur, Kagravík, Haugavík og<br />

Sandvík. …Ekkert er fr<strong>á</strong>sagnarvert um Kagravík og Haugavík, sem eru mjög<br />

brimasamar, undirlendi nær ekkert og jarðvegur grýttur, en <strong>á</strong> Breiðhillu í Sandvík,<br />

sem heyrir undir Stað í Aðalvík, er surtarbrandur, sem stundum er tekinn þar, þegar<br />

lendandi er þar og þurrt í veðri. Annars er stórhættulegt að dveljast þar sakir þr<strong>á</strong>l<strong>á</strong>ts<br />

grjóthruns (Ólafur Olavius, Ferðabók 1775–1777).<br />

Hlöðuvík<br />

– Hlöðuvík: …Fjallið Sk<strong>á</strong>larkambur …aðskilur Hlöðuvík og Hælavík, girðir <strong>á</strong> milli<br />

þeirra. ...Á fyrstu <strong>á</strong>ratugum þessarar aldar voru götur ruddar í Sk<strong>á</strong>labrekku og hlíðar<br />

kambsins. Verkfærin voru auðvita skóflur og j<strong>á</strong>rnkarlar til að losa um stærstu steina og<br />

ryðja þeim úr vegi. Undir grassverði hlíðarinnar eru gamlar aurskriður, og þar reyndist<br />

fært að ryðja götu fyrir hestfætur. Hún var í löngum sneiðingum með mörgum<br />

beygjum (Árbók FÍ, 1977).<br />

Hornvík<br />

– Hornbjarg og Hælavíkurbjarg (alm.): …Í leysingu eða mikilli sólbr<strong>á</strong>ð þótti<br />

óvarlegt að fara undir bjarg eða jafnvel hinn mesti gapaskapur, væri leysing mikil. Oft<br />

var þó farið þótt nokkur leysing væri. M<strong>á</strong>tti þ<strong>á</strong> búast við ofanfalli, bæði einstökum<br />

steinum og skriðum. Þess var þ<strong>á</strong> gætt, að ganga sem næst berginu og hlífa sér þannig<br />

fyrir steinkasti, en þess var þó ekki kostur, nema meðan farið var milli skotstaða. Eins<br />

og <strong>á</strong>ður er minnst <strong>á</strong>, var það oftast nauðsynlegt, að komast fram í fjöru til þess að f<strong>á</strong><br />

hægari aðstöðu til miðunar <strong>á</strong> skotstaðina, en mjög var hætt við, að steinkast fylgdi<br />

fuglinum, þegar hann þyrptist fram við skotið. Var þ<strong>á</strong> reynt að f<strong>á</strong> stóran stein í<br />

fjörunni til skjóls fyrir steinkastinu, því að allrar varúðar þurfti, enda því líkast að vera<br />

undir bjargi, þegar ofanfall var mikið, og vera <strong>á</strong> vígvelli. Þeir, sem sóttu að staðaldri<br />

undir björgin, lærðu að sínar varnir gegn steinkastinu, er urðu þeim með tímanum<br />

ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ðar. Þeir voru fljótir að skynja fyrstu merki um ofanfall og eldfljótir að leita<br />

skjóls undir berginu eða stórum steinum fremst fram í flæðarm<strong>á</strong>li. Þeir g<strong>á</strong>tu komist af,<br />

þótt allt í kringum þ<strong>á</strong> væru eldglæringar fr<strong>á</strong> brotnum steinum og steinflísar þytu í allar<br />

<strong>á</strong>ttir eins og sprengjubrot í nútímahernaði. En hættan var alls staðar yfirvofandi.<br />

Komið gat það fyrir, að steinn kurlaðist fyrir fótum þess, sem var <strong>á</strong> gangi undir<br />

bjarginu, þegar hann <strong>á</strong>tti þess síst von. Aðeins snöggt þythljóð í lofti, og steinninn<br />

molaðist fyrir fótum hins gangandi manns, eitt fótm<strong>á</strong>l milli lífs og dauða. Fyrir kom,<br />

að menn kæmu særðir úr þessum hildarleik, og jafnvel, að þeir segðu ekki fr<strong>á</strong><br />

tíðindum, fyndust fallnir <strong>á</strong> vígvellinum eða fyndust ekki, væru grafnir undir stórum<br />

skriðum, sem ómögulegt reyndist að n<strong>á</strong> þeim undan. En sjaldgæft m<strong>á</strong>tti kalla að slys<br />

yrði, þótt djarflega væri sótt undir björgin. Þegar leysing og ofanfall var mikið, m<strong>á</strong>tti<br />

eiga víst, að töluvert fyndist af dottnum fugli, en svo var s<strong>á</strong> fugl nefndur, sem rotast<br />

74

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!