26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

hafði af steinkasti eða misst flug og rotast í fallinu. Þegar fuglinn n<strong>á</strong>ðist, var hann<br />

oftast skemmdur af grjótkasti.<br />

...Þegar festinni er bent til beggja hliða, m<strong>á</strong> við því búast að hún bendist um steina í<br />

berginu, en þeir eru margir lausir og þurfa lítillar viðkomu til þess að hrynja.<br />

Fyglingurinn gefur því n<strong>á</strong>kvæmar gætur, um leið og hann stekkur til, hvort nokkur<br />

steinn losni undan festinni. Sj<strong>á</strong>i hann stein losna, stekkur hann eldsnöggt til hliðar, svo<br />

að hann fari fram hj<strong>á</strong>. Stundum sér hann ekki, þó að steinn losni. Hann heyrir þyt í<br />

lofti og lætur fallast inn að berginu, <strong>á</strong>n þess að hyggja að hvaðan steinninn komi. Það<br />

getur kostað hann lífið að athuga um það. Þetta er ósj<strong>á</strong>lfr<strong>á</strong>ð vörn vanins fyglings,<br />

þegar enginn tími gefst til athugunar (Þórleifur Bjarnason, Hornstrendingabók,<br />

1943).<br />

– Hælavíkurbjarg: …Hælavíkurbjarg er n<strong>á</strong>lægt mílu <strong>á</strong> lengd, h<strong>á</strong>tt og þverhnípt og<br />

næstum engin fjara undir því. …fullt eins hættulegt og Hornbjarg sj<strong>á</strong>lft, sakir þess<br />

hversu laust það er og grjótflug mikið, einkum í vætutíð (Ólafur Olavius, Ferðabók<br />

1775–1777).<br />

– Hælavíkurbjarg: …Víða eru sig <strong>á</strong> því (bjarginu), en grjótið er mjög laust í því,<br />

einkum <strong>á</strong> brúninni, og er því hætta að síga, nema vandlega sé hreinsað (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Staðarsókn, 1848).<br />

– Hælavíkurbjarg: …verður þetta oft svo mörgum hundruðum skiptir í hvert sinn,<br />

því í votviðrum losnar aur og grjót í björgunum og lemur fuglinn, bæði þann, sem í<br />

björgunum situr, og hinn, sem einlægt <strong>á</strong> víxl er <strong>á</strong> flugi h<strong>á</strong>tt og l<strong>á</strong>gt við bjargið, svo að<br />

s<strong>á</strong> fuglinn, sem ekki deyr þegar af skriðunum eða grjótkastinu missir þó flugið og<br />

deyr af fallinu eða lamast (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Staðarsókn,<br />

1848).<br />

– Hælavíkurbjarg: ...Það var eitt sumar <strong>á</strong> túnslætti eftir 1870 (réttara um 1880).<br />

...Undir miðju Hælavíkurbjargi gengur sker í sjó fram, og tekur bjargið þar austan<br />

meiri stefnu til suðausturs. Vestan skersins er djúpur vogur, allbreiður, og fellur þar<br />

sjór í berg, svo djúpur, að óvætt er þar yfir um. ...Strax og b<strong>á</strong>turinn rann upp að<br />

skerinu, stukku þeir bræður upp, því að svo hafði r<strong>á</strong>ðist, að þeir gengu bjargið, en þau<br />

feðgin, Ísleifur og Hj<strong>á</strong>lmfríður, gættu b<strong>á</strong>tsins. Er þeir bræður voru komnir upp <strong>á</strong><br />

skerið, reru feðginin b<strong>á</strong>tnum fr<strong>á</strong>, en ekki voru þau komin meira en nokkur <strong>á</strong>ratog út <strong>á</strong><br />

voginn, er yfir skall grjóthríð allþétt. Bræðurnir komust óskemmdir út úr hríð þessari<br />

upp undir bergið, þar sem öruggt skjól var fyrir ofanfallinu. Grjóthríðin skall mest <strong>á</strong><br />

skerinu og umhverfis b<strong>á</strong>tinn, og var sem hann væri mitt í þéttustu drífunni. Þegar þau<br />

feðgin urðu ofanfallsins vör, vildu þau herða róðurinn og komast sem fyrst út úr<br />

hríðinni, en jafnskjótt féll steinn allstór niður með vanga Hj<strong>á</strong>lmfríðar í h<strong>á</strong>lsrúma og<br />

gegnum b<strong>á</strong>tinn, svo að þegar féll inn kolbl<strong>á</strong>r sjór (allir komust þó lífs af) (Þórleifur<br />

Bjarnason, Hornstrendingabók, 1943).<br />

– Hælavíkurbjarg: …Niður af Festarskörðum er stór urð í sjó úti, úr klettabjörgum<br />

og stórgrýti, og kallast hún Heljarurð. Sú sögn er um hana, að eitt sinn, er menn voru í<br />

Festarskörðum, s<strong>á</strong> brúnafólk og svo fyglingar, að enskar duggur l<strong>á</strong>gu þar út af<br />

bjarginu. Þegar verið var að draga upp seinustu fyglingana, s<strong>á</strong>st að Englendingar settu<br />

út b<strong>á</strong>ta sína. Hélt síðan allt bjargfólkið niður í Hælavík, eins og vant var. Þegar það er<br />

að því komið að taka <strong>á</strong> sig n<strong>á</strong>ðir, heyrast ógurlegar drunur og brestir í bjarginu, eins<br />

og það sé allt að hrynja, svo að bærinn skelfur við. …(skv. sögunni <strong>á</strong> Hallur <strong>á</strong> Horni<br />

75

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!