26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Austur Barðastrandarsýsla<br />

– Barðastrandasýsla (alm.): ...(Um vegi í Barðastrandasýslu). Það m<strong>á</strong> þó heita<br />

furða, hve víða eru vegnefnur, þegar þess er gætt, hve strj<strong>á</strong>lbyggt þar er, og vegirnir<br />

eða vegabæturnar geta <strong>á</strong> mörgum stöðum eigi staðið lengur en <strong>á</strong>rið, þegar best lætur,<br />

því að vegirnir eru víða framan í snarbratta og skriður og grjóthrun eyðileggur þ<strong>á</strong>.<br />

(Hermann Jónasson, Yfirlit yfir búnaðar<strong>á</strong>standið í Barðastrandarsýslu, Búnaðarrit,<br />

1888).<br />

Gilsfjörður<br />

– Brekka: …Engjarnar spillast í einum stað af grjóthruni, en mesti partur þeirra er<br />

votunninn. Úthagarnir eru bjarglegir, en spillast af skriðum. Hætt er kvikfé fyrir<br />

snjóflóðum og grjóthruni, og svo ógöngum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Geiradalur 1710).<br />

– Brekka: …Utantúnsslægjur eru þar ekki, að heitið geti, aðrar en mýri þar suður fr<strong>á</strong><br />

bænum, að botni fjarðarins, en það er verulegt gulstararengi, gott að grasvexti og<br />

grasgæðum, en umm<strong>á</strong>lslítið og jafnan ærið votlent. Þar er og sumstaðar grýtt, því<br />

skriður falla oft <strong>á</strong> vorum ofan yfir það, þar ofan fr<strong>á</strong> fjallinu (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Garpdalsssókn, 1852).<br />

– Gilsfjarðarmúli: …Túninu spilla skriður úr fjallinu. Engjarnar spillast af vatni,<br />

sem étur úr rótina. Úthagarnir eru bjarglegir, þó þeir spillist stórlega af skriðum all<br />

víða. Hætt er húsum og heyjum fyrir stórveðrum, og svo húsum fyrir grjóthruni úr<br />

fjallinu. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Geiradalur 1710).<br />

– Garpsdalur: …Túninu spillir öðruhverju ein skriða úr fjallinu, og bæjarlækurinn<br />

með sands<strong>á</strong>burði fyrir utan og neðan bæinn. Enginu spillir sumstaðar grjóthrun og leir,<br />

sem <strong>á</strong> það rennur, en sumstaðar étur vatn úr rótina. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Geiradalur 1710).<br />

– Garpsdalur: …mætir það (túnið) og skemmdum stórum af sandmöl, er <strong>á</strong> það<br />

fýkur ofan af fjallinu með snjó í hörðum norðankaföldum <strong>á</strong> vetrum, og líka rennur<br />

einstöku sinnum <strong>á</strong> það sandur og möl úr fjallshlíðinni í miklum leysingum <strong>á</strong><br />

vetrardag. Utantúnsslægjur eru þar, hér og þar um beitilandið, og f<strong>á</strong> <strong>á</strong> þann veg<br />

talsverðan heyskap, og heyfallið er gott. En mjög eru sjóarbakkarnir upp fr<strong>á</strong> Gilsfirði,<br />

úr hverjum til forna hafði fengist mikið og gott hey, orðnir skemmdir af bæði malar–<br />

og sand<strong>á</strong>rennsli, úr melaholtum, sem víða eru upp fr<strong>á</strong> þeim, og melahryggjum, sem í<br />

þeim eru, og líka af jarðskriðum miklum, orsökuðum af brattleik millum hvammana<br />

þar í bökkunum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Garpdalsssókn,<br />

1852).<br />

4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!