26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

(Kristj<strong>á</strong>n G. Þorvaldsson, Samgönguleiðir Súgfirðinga, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga,<br />

1983).<br />

Norður Ísafjarðarsýsla<br />

– Ísafjarðarsýsla (alm.): …hvilket og faraarsager dend stedze varende steenkast<br />

oven fra fiældene eller fiældskreder, som förer altid steen og gruus neder paa denne<br />

lille sletta jord hvor af græset forderves aarligen saa dette Isefjordssyssel maa kaldes<br />

foeni inopia seu locus jejunus, macer et sterilis (Sýslulýsingar 1744–1749, Sögurit 28,<br />

1957).<br />

– Ísafjarðarsýsla (alm.): ...(1797). Engu að síður hefur vetur s<strong>á</strong> víða eftir sig l<strong>á</strong>tið<br />

stórar skemmdir bæði túna og engja fyrir óskaplegum ofsastormum, regnum, sj<strong>á</strong>var–<br />

og vatnagangi, sem orsakað hafa drjúgum grjótburð og skriðuhrun. Mér er sagt, að <strong>á</strong><br />

nokkrum bæjum Ísafjarðars. hvar brattar voru fjallahlíðar, hafi vel helmingur túna<br />

undirorpist grjótskriðum. (Benedikt P<strong>á</strong>lsson, Fréttir af Vesturlandi IV, Ársrit<br />

Sögufélags Ísfirðinga, 1986).<br />

Sk<strong>á</strong>lavík<br />

– Meiribakki: …Engjunum spilla skriður sem <strong>á</strong> falla. (Jarðabók Árna Magnússonar<br />

og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Bolungarvíkurhreppur 1710).<br />

– Breiðaból: …Jörðin er víðslæg til engja en engjunum spilla stórum og hafa spillt<br />

skriður. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Bolungarvíkurhreppur 1710).<br />

– Minnibakki: …Engjunum spilla skriður <strong>á</strong>r eftir <strong>á</strong>r meir og meir. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Bolungarvíkurhreppur 1710).<br />

– Stigahlíð: …Stigahlíðin sj<strong>á</strong>lf er n<strong>á</strong>lægt 1½ mílu <strong>á</strong> lengd. …Hún er meðal hinna<br />

hærri fjalla landsins og er gerð af reglulegum, þverhníptum hamrabeltum. Án þess<br />

nokkur veruleg fjara sé með sjónum, önnur en stórgrýtt urð, sem hrunið hefur úr<br />

hömrunum. …Þó eru nauðlendingar í Hvassaleitis–, Miðleitis– og Grjótleitisbót og<br />

enn fremur í Krossavík. Þar eru tóttarbrot, sem sýna, að fyrrum hefur verið útræði<br />

þaðan, enda liggur hún nær fiskimiðum en Bolungarvík. …það er einnig fullyrt að<br />

grjóthrun úr fjallinu spilli sífellt lendingunum (Ólafur Olavius, Ferðabók 1775–1777).<br />

Bolungarvík<br />

– Meirihlíð, Geirastaðir: …(1672) Hvítasunnu sj<strong>á</strong>lfa (26. maí) kom mikið veður<br />

með hríð, og gekk úr alla h<strong>á</strong>tíðina, í hverju veðri að skriður hlupu <strong>á</strong> margar jarðir til<br />

stórra spjalla. Í Meirihlíð í Bolungarvík tók af h<strong>á</strong>lft túnið, Geirastöðum í sömu sveit<br />

tók af þriðjung túns, Hvammi <strong>á</strong> Barðaströnd, 30 hndr. jörð tók af allt túnið, svo sú<br />

jörð virtist ei meir en 10 hndr. Arnórsstaðir, 18 hndr., tók og skriða mikið af engjum. Í<br />

Hlíð, kirkjujörð fr<strong>á</strong> Læk (Brj<strong>á</strong>nslæk), fleytti burtu veggjum og húsum, svo fólk<br />

60

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!