26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Kvígindisfjörður: …Ofan við bæinn í Kvígindisfirði er „Öxlin“ <strong>á</strong> Svínanesfjalli,<br />

en úr henni hefur fallið allstórt hraun. …Hraunið skýlir fyrir grjótkasti og <strong>á</strong>runa úr<br />

fjallinu. (Kristj<strong>á</strong>n Jónsson (ritstj.), Barðstrendingabók, 1942).<br />

– Svínanes: …Engjarnar spillast stórlega af skriðum og grjóthruni úr fjallinu.<br />

Úthagarnir eru bjarglegir, þó þeir spillist sumsstaðar af skriðum. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Múlahreppur 1710).<br />

– Svínanes: …Hefur það (landslagið) allmjög umbreyst og gengið úr sér fr<strong>á</strong> því sem<br />

<strong>á</strong> landn<strong>á</strong>mstímum, helst af fjallskriðum, veðrum og vatnsaga. …Vegna<br />

snjókomunnar í austan<strong>á</strong>ttum og einnig í útsynningum, <strong>á</strong> vestursíðu fjarðanna, falla<br />

einatt snjóflóð og skriður kringum Múlanesið, Litlanes og Svínanes, hvar af<br />

graslendið því gengur til þurrðar, sem og af uppblæstri fyrir vindum. …Skógurinn<br />

m<strong>á</strong> hvarvetna heita í hnignun sökum langvinna snjóþyngsla, vatnsaga og skriðufalla,<br />

sem og óréttrar brúkunar og yrkingar innbúanna (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Flateyjarprestakall, 1840).<br />

– Svínanes: …Svínanes er þriðja stærsta jörð hreppsins. …Engjar eru allmiklar<br />

vestur með fjallinu, en skemmast <strong>á</strong>rlega af skriðum (Kristj<strong>á</strong>n Jónsson,<br />

Barðstrendingabók, 1942).<br />

Sk<strong>á</strong>lmarfjörður<br />

– Selsker: …Engjunum spilla skriður úr fjallinu. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Múlahreppur 1710).<br />

– Illugastaðir: …Engjar eru að mestuleyti eyðilagðar fyrir skriðum úr fjallinu, nema<br />

það lítið sem hent var úr mýrasundum innan um skóginn fram <strong>á</strong> h<strong>á</strong>lsinum. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Múlahreppur 1710).<br />

– Fífustaðir í Vattardal: …<strong>Forn</strong>t eyðiból fram <strong>á</strong> Vattardal í Múlalandi. Þar er nú sel<br />

fr<strong>á</strong> Múla og hefur verið langvarnadi. Ekki hefur þetta býli byggt verið í næstu hundrað<br />

<strong>á</strong>r, eður lengur, en byggingarleifar sj<strong>á</strong>st þar, bæði tófta og girðinga. Ekki m<strong>á</strong> þar aftur<br />

byggja því túnið er mestallt yfirfallið af skriðu. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Múlahreppur 1710).<br />

Múlanes<br />

– Múlanes (alm.): …Hefur það (landslagið) allmjög umbreyst og gengið úr sér fr<strong>á</strong><br />

því sem <strong>á</strong> landn<strong>á</strong>mstímum, helst af fjallskriðum, veðrum og vatnsaga. …Vegna<br />

snjókomunnar í austan<strong>á</strong>ttum og einnig í útsynningum, <strong>á</strong> vestursíðu fjarðanna, falla<br />

einatt snjóflóð og skriður kringum Múlanesið, Litlanes og Svínanes, hvar af<br />

graslendið því gengur til þurrðar, sem og af uppblæstri fyrir vindum. …Skógurinn<br />

m<strong>á</strong> hvarvetna heita í hnignun sökum langvinna snjóþyngsla, vatnsaga og skriðufalla,<br />

sem og óréttrar brúkunar og yrkingar innbúanna. …M<strong>á</strong> það ætla, að sveitargæðum<br />

og landsnytjum hafi mjög aftur farið í héraði þessu, eins og víða hvar annars staðar,<br />

þar er sögur ganga af því og líkur eru til, að allt Múlanes hafi verið grasi vaxið upp <strong>á</strong><br />

fjallsbrún í landn<strong>á</strong>mi Ingunnar og að mikla sorg hafi sett að henni, þ<strong>á</strong> hún eitt sinn <strong>á</strong><br />

11

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!