26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Innri–Veðra<strong>á</strong>: …Túninu grandar Veðrar<strong>á</strong> með grjóts<strong>á</strong>burði. Engjar spillast<br />

stórlega af skriðum og eru mjög af þeim fordjarfaðar. Landþröngt er og hrjóstrugt<br />

mjög og víða uppbl<strong>á</strong>sið og skriðufallið. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Neðri–Breiðidalur: …Túninu grandar aurfok, er fyrir því mjög illt að vinna<br />

völlinn. Engjar spillast stórlega af skriðum og eyðilagðar að vísu til helminga. Hagar<br />

skemmast og svo af skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Önundarfjörður 1710).<br />

– Breiðidalur neðri, Breiðidalur fremri: …B<strong>á</strong>ðar þessar jarðir eru fjallskriðum<br />

undirorpnar (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Holtssókn, 1840).<br />

– Selakirkjuból: …Túninu grandar vatn, sem étur úr rótina. Engjar eru forskemmdar<br />

af skriðum og mikinn part eyðilagðar. Úthagar og svo mjög skriðurunnir og graslausir.<br />

Hætt er kvikfé fyrir snjóflóðum og sj<strong>á</strong>varflæðum, og hefur <strong>á</strong>búandi misst fyrir 4 <strong>á</strong>rum<br />

allt sitt fé út í sjó. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður<br />

1710).<br />

– Selakirkjuból: …Þessar jarðir eru mjög hrjóstrugar og líka undirkastaðar skriðum,<br />

einkanlega slægju– og beitalönd (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Holtssókn, 1840).<br />

– Kald<strong>á</strong>: …Engjar eru mestan part eyðilagðar fyrir skriðum. Úthagar eru og svo<br />

mjög hrjóstrugir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður<br />

1710).<br />

– Kald<strong>á</strong>: …Þessar jarðir eru mjög hrjóstrugar og líka undirkastaðar skriðum,<br />

einkanlega slægju– og beitalönd (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Holtssókn, 1840).<br />

– Hóll <strong>á</strong> Hvilftarströnd: …Túnið er mjög grýtt og blæs upp. Engjar eru að kalla<br />

eyðilagðar fyrir skriðum. Úthagar og svo mjög skriðurunnir og í hrjóstur komnir.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Hóll: …Þessar jarðir eru mjög hrjóstrugar og líka undirkastaðar skriðum,<br />

einkanlega slægju– og beitalönd (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Holtssókn, 1840).<br />

– Hóll: …Hóll er talin 12 hndr. að dýrleika í jarðabókinni 1805. …Þess er getið, að<br />

jörðin utan túns liggi undir skemmdum af <strong>skriðuföll</strong>um (Ólafur Þ. Kristj<strong>á</strong>nsson,<br />

Bændur í Önundarfirði 1801. Í Gils Guðmundsson, Fr<strong>á</strong> ystu nesjum, 1949).<br />

– Hvilft: …Enginu grandar til stórskaða skriður úr brattlendi. Úthagar eru mjög litlir<br />

heima <strong>á</strong> jörðunni og mjög hrjóstrugir. Hætt er kvikfé stórlega fyrir sj<strong>á</strong>varflæðum,<br />

undir mósköflum og svo snjóflóðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Önundarfjörður 1710).<br />

54

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!