26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

– Eyri: …Engjarnar spillast af skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

– K<strong>á</strong>lfadalur: …Túninu grandar gil úr fjallinu með grjóts<strong>á</strong>burði til stórskaða og<br />

eyðileggingar, og hefur bærinn að fornu undan þeim h<strong>á</strong>ska fluttur verið þangað sem nú<br />

er hann, en túnið þar forna er mestallt eyðilagt af nefndum grjóts<strong>á</strong>burði. Engjunum<br />

hafa og svo sumsstaðar skriður spillt. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Gufudalssveit 1710).<br />

– Múli: …Engjarnar spillast sumsstaðar af skriðum en sumsstaðar af vatni, sem étur<br />

úr rótina. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

– Fjarðarhorn: …Engjarnar spillast af skriðum úr fjallinu. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Gufudalssveit 1710).<br />

– Klettur: …Engjar útfr<strong>á</strong> og uppfr<strong>á</strong> bænum eru svo að kalla eyðilagðar af skriðum úr<br />

fjallinu. Úthagarnir eru nægir. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Gufudalssveit 1710).<br />

– Bær <strong>á</strong> Bæjarnesi: …Túninu grandar grjóthrun og skriður úr fjallinu til stórskaða<br />

og engjunum í sama m<strong>á</strong>ta, og eru þær mikinn part fyrir því eyðilagðar, sem <strong>á</strong> eykst<br />

meir og meir. …Hætt er bænum og fjósinu fyrir skriðum og grjóthruni úr fjallinu, og<br />

hefur þar mjög að bænum gengið en þó öngvan merkilegan skaða hingað til gjört.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Múlahreppur 1710).<br />

– Bær <strong>á</strong> Bæjarnesi: …og hefir allmiklar slægjur, sem þó, eins og <strong>á</strong> Kirkjubóli,<br />

skemmast <strong>á</strong>rlega af skriðu<strong>á</strong>rennsli úr fjallinu. …Á Bæ <strong>á</strong> Bæjarnesi er skógur svo gott<br />

sem enginn, og hefir hann að vísu eyðst af fjallsskriðum, sem Kollafjarðarmegin eru<br />

enn meiri en Kvígindisfjarðar (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Gufudalssókn, 1840).<br />

Kvígindisfjörður<br />

– Kirkjuból <strong>á</strong> Bæjarnesi: …Túninu hafa skriður spillt <strong>á</strong>ður fyrir nokkrum <strong>á</strong>rum,<br />

sem að með stórerfiði hefur verið af mokað, en sýnist þó hætt við að þessar skriður<br />

muni enn þ<strong>á</strong> <strong>á</strong> túnið hlaupa. …Engjunum granda skriður stórlega úr fjallinu.<br />

Úthagarnir eru enn þ<strong>á</strong> nægir, þó þeir spillist víða af skriðum. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Múlahreppur 1710).<br />

– Kirkjuból <strong>á</strong> Bæjarnesi: …og hefir allmiklar slægjur, sem ...skemmast <strong>á</strong>rlega af<br />

skriðu<strong>á</strong>rennsli úr fjallinu (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins –<br />

Gufudalssókn, 1840).<br />

– Kirkjuból: …Túnið <strong>á</strong> Kirkjubóli er slétt og fallegt, en liggur undir skemmdum, af<br />

<strong>á</strong>runa úr fjallinu. (Kristj<strong>á</strong>n Jónsson (ritstj.), Barðstrendingabók, 1942).<br />

– Kvígindisfjörður: …Engjarnar spillast nokkuð lítið af skriðum og aur úr fjallinu.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Múlahreppur 1710).<br />

10

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!