26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Vaðlar: …Fjallskriðum undirköstuð til stórra skemmda (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Holtssókn, 1840).<br />

– Tröð í Bjarnardal: …Túninu spilla lækir, sem <strong>á</strong> bera aur í leysingum. Engjunum<br />

spilla skriður stórum og hafa nokkurn part aftekið. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Kirkjuból í Bjarnardal: …Skógur hefur hér verið, er nú eyddur af skriðum.<br />

Engjunum hafa skriður spillt og spilla <strong>á</strong>rlega, lækir bera þar og <strong>á</strong> aur og grjót.<br />

(Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Kirkjuból í Bjarnadal: …Notagóð til beitar, en undirorpin skriðum og stórum<br />

<strong>á</strong>rskemmdum (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Holtssókn, 1840).<br />

– Mosvellir: …Engjum hafa skriður stórum spillt. Skriður falla hér og <strong>á</strong> pening, svo<br />

oft verður skaði að. Hagar jarðarinnar eru og af skriðum stórlega skemmdir. Engjunum<br />

öðrum megin spillir Bjarnadals<strong>á</strong>, brýtur þær og ber <strong>á</strong> grjót. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Mosvellir: …Góð slægnajörð, samt undirorpin fjallskriðum og <strong>á</strong>rskemmdum<br />

(Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Holtssókn, 1840).<br />

– Vífilsmýrar: …Mjög hagaþröng er þessi jörð og liggur upp<strong>á</strong> n<strong>á</strong>búum sínum, ætti<br />

hún síns eigin lands að njóta, þ<strong>á</strong> yrði peningur í engjum að ganga og yrði þ<strong>á</strong> heyskapur<br />

miklu minni, svo hafa og skriður stórlega spillt því litla landi sem til var. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Hóll: …Engjunum spilla heldur en ekki skriður, en sérdeilis fordjarfast þær af <strong>á</strong>m,<br />

sem brjóta þær og bera <strong>á</strong> grjót. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Önundarfjörður 1710).<br />

– Tunga: …Engjunum hefur og <strong>á</strong>in spillt og tekur af þeirra mikinn hluta. Í öðrum<br />

stað hafa skriður öldungis aftekið engið. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Önundarfjörður 1710).<br />

– Hestur: …Engjum jarðarinnar spilla skriður oftlega og hafa nokkurn part þeirra<br />

aftekið. Á spillir og engjunum og ber þar <strong>á</strong> aur og grjót. Högum jarðarinnar hafa og<br />

skriður stórum spillt. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Önundarfjörður<br />

1710).<br />

– Hestur, Tunga, Kirkjuból, Veðra<strong>á</strong>: …(1695) Var vetrarfar víðast um allt Ísland<br />

mjög gott með snjóleysum og góðri veður<strong>á</strong>ttu upp <strong>á</strong> landið, en þó með stórfrostum <strong>á</strong><br />

milli, svo fjörðu víða lagði, en fiskirí hindraðist og neysluvötn víðast heimantóku,<br />

mönnum og fénaði til baga. Einninn kom hafís fyrir allt Norður- og Vesturland og inn<br />

<strong>á</strong> firði um þorra og l<strong>á</strong> þar fram að sumri, ... Þessa ísa fraus svo saman, að ríða m<strong>á</strong>tti<br />

nes af nesi yfir allar fjörður, einninn yfir flóann milli Flateyjar og meginlandsins, og<br />

langt þar út eftir, svo menn í mannaminnum mundu ei þvílík ísalög, og ei af sér eldri<br />

mönnum heyrt hefðu, af hverjum stórfrostum jörðin víða í sundur sprakk með<br />

stórsprungum svo sem gj<strong>á</strong>r, hverjar dögg og vatn í sig drukku, nær daggir og votviðri<br />

52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!