26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

að hafa komið þessu hruni af stað með göldrum og grafið undir því 18 Englendinga<br />

sem voru að ræna fugli í bjarginu) (Árbók FÍ, 1949).<br />

– Rekavík bak Höfn: …Engið spilltist af skriðum úr brattlendi. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Aðalvíkursveit 1710).<br />

– Hornbjarg: …þar sem sj<strong>á</strong>lft Hornbjarg er 1½ míla <strong>á</strong> lengd. Því síður geta þeir<br />

samtímis hagnýtt sér allan þann fugl, sem liggur í fjörunni undir bjarginu og rotast<br />

hefur af ofanfallinu eða grjóti því, sem hrynur úr bjarginu. Grjóthrun þetta er svo<br />

mikið, að menn verða að gæta sín við því, jafnvel þótt þeir séu í b<strong>á</strong>t við ströndina<br />

(Ólafur Olavius, Ferðabók 1775–1777).<br />

– Hornbjarg: …verður þetta oft svo mörgum hundruðum skiptir í hvert sinn, því í<br />

votviðrum losnar aur og grjót í björgunum og lemur fuglinn, bæði þann, sem í<br />

björgunum situr, og hinn, sem einlægt <strong>á</strong> víxl er <strong>á</strong> flugi h<strong>á</strong>tt og l<strong>á</strong>gt við bjargið, svo að<br />

s<strong>á</strong> fuglinn, sem ekki deyr þegar af skriðunum eða grjótkastinu missir þó flugið og<br />

deyr af fallinu eða lamast (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Staðarsókn,<br />

1848).<br />

– Hornbjarg: ...Það mun hafa verið <strong>á</strong> <strong>á</strong>runum kringum 1820 að fjórir bræður fr<strong>á</strong><br />

Atlastöðum í Fljóti, Þórður, Ólafur, K<strong>á</strong>ri og Kjartan, voru eitt vor norður við Horn og<br />

hafa eflaust dvalið þar við eggjatöku og fuglveiðar. Bræður þessir voru allir milli<br />

tvítugs og þrítugs, synir Jóns Þorkelssonar, bónda <strong>á</strong> Atlastöðum. ...Þegar þeir bræður<br />

höfðu róið b<strong>á</strong>tnum fram, urðu þeir þess varir, að fuglamergð mikil þyrptist fram úr<br />

bjarginu beint upp yfir þeim og varð þeim því litið upp í bjargið. S<strong>á</strong>u þeir þ<strong>á</strong>, að<br />

bergnef eitt mikið nær miðju bjargi sprakk fram beint yfir höfði þeirra bræðranna, sem<br />

í landi voru. Br<strong>á</strong>tt skall grjóthríð í fjöru, en stærstu björgin féllu í sjó fram, ekki langt<br />

ofan b<strong>á</strong>ts þeirra, en skriðunni fylgdi reykur mikill, svo að bræður þeirra hurfu þeim<br />

sjónum, meðan eldglæringar og reykjarmökkur huldi fjöruna. Br<strong>á</strong>tt dró úr þéttu<br />

grjótregni skriðunnar, og seinast féllu einstaka steinar <strong>á</strong> stangli. Þegar kyrrð var komin<br />

<strong>á</strong>, s<strong>á</strong>u þeir Þórður og K<strong>á</strong>ri, að <strong>á</strong> alllöngu svæði var fjaran hulin skriðu, sem n<strong>á</strong>ði í sjó<br />

fram og hafði hlaðist upp með berginu um nokkra faðma. ...Eftir nokkra leit um<br />

skriðuna fundu þeir Ólaf í útjaðri hennar. L<strong>á</strong> hann þar limlestur og meðvitundarlaus,<br />

en þó með lífsmarki. ...Gröf Kjartans varð undir skriðunni, og eftir því sem Ólafur<br />

sagði fr<strong>á</strong>, hvar þeir hefðu verið, þegar skriðan féll, hefur Kjartan lent í henni, þar sem<br />

hún var mest, og reyndi enginn til þess að velta þeim björgum í burtu sem huldu hann<br />

(Þórleifur Bjarnason, Hornstrendingabók, 1943).<br />

– Hornbjarg: ...en 7 júlí 1846 fórst Elías Einarsson af steinkasti í bjarginu. ...Engar<br />

sagnir eru til um, hvernig slys þetta hefur orðið. ...Tími s<strong>á</strong>, er Elías fórst <strong>á</strong>, bendir til<br />

þess, að annað hvort hafi hann farist í fuglsigum eða undir bjarginu (Þórleifur<br />

Bjarnason, Hornstrendingabók, 1943).<br />

– Hornbjarg: ...Á tímabilinu fr<strong>á</strong> 1880 og fram yfir aldamót var mikið kapp lagt <strong>á</strong> að<br />

n<strong>á</strong> fugli vegna fiðurverslunarinnar. ...Gættu menn oft lítillar forsj<strong>á</strong>r við bjargferðir<br />

sínar og fóru oft, þegar sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong>tti, að nær mundi ófært vegna ofanfalls, en þ<strong>á</strong> var mest<br />

fengsvon. ...Á þessum <strong>á</strong>rum fórust fjórir menn undir Hornbjargi við að ganga<br />

bjargið. Þeir voru: Jón Þorkelsson, bóndi <strong>á</strong> Seli í Bolungarvík <strong>á</strong> Hornströndum, Elías<br />

Guðmundsson, vinnumaður í L<strong>á</strong>travík, Plató Jakobsson úr Barðsvík og Guðmundur<br />

Einarsson fr<strong>á</strong> Horni.<br />

76

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!