26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

– Kirkjuból <strong>á</strong> Litlanesi: …Engjarnar spillast stórlega af skriðum úr fjallinu, og eru<br />

mestan part fyrir því eyðilagðar. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Múlahreppur 1710).<br />

– Nes <strong>á</strong> Litlanesi: …Engjarnar eru eyðilagðar af skriðum úr fjallinu. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Múlahreppur 1710).<br />

Vestur Barðastrandarsýsla<br />

– Barðastrandasýsla (alm.): ...(Um vegi í Barðastrandasýslu). Það m<strong>á</strong> þó heita<br />

furða, hve víða eru vegnefnur, þegar þess er gætt, hve strj<strong>á</strong>lbyggt þar er, og vegirnir<br />

eða vegabæturnar geta <strong>á</strong> mörgum stöðum eigi staðið lengur en <strong>á</strong>rið, þegar best lætur,<br />

því að vegirnir eru víða framan í snarbratta og skriður og grjóthrun eyðileggur þ<strong>á</strong>.<br />

(Hermann Jónasson, Yfirlit yfir búnaðar<strong>á</strong>standið í Barðastrandarsýslu, Búnaðarrit,<br />

1888).<br />

Kj<strong>á</strong>lkafjörður<br />

– Auðnar: …Jörðin er í hættu, og skemmist stundum <strong>á</strong> túninu af skriðum úr <strong>á</strong> einni<br />

og læk þar hj<strong>á</strong>. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Barðastrandarhreppur 1703).<br />

– Auðshaugur: …Jörðin fordjarfast mjög <strong>á</strong>rlega af skriðum. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Barðastrandarhreppur 1703).<br />

– Hamar <strong>á</strong> Haugsnesi (Hjarðarnesi): …Tún engjar og úthagi fordjarfast <strong>á</strong>rlega af<br />

skriðum úr fjallinu. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Barðastrandarhreppur 1703).<br />

Barðaströnd<br />

– Þver<strong>á</strong>: …Túnið og þar um kring spillist af skriðum oftlega. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Barðastrandarhreppur 1703).<br />

– Arnórsstaðir: …Engjar og hagar spillast af skriðum. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Barðastrandarhreppur 1703).<br />

– Arnórsstaðir: …Undir skriðu<strong>á</strong>föllum liggja ...að nokkru leyti Arnórsstaðir (Sýslu<br />

og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Brj<strong>á</strong>nslækjar– og Hagasóknir, 1840).<br />

– Arnórsstaðir: ...Arnórsstaðir standa undir h<strong>á</strong>hyrnu fjallsins. Tún er allstórt og<br />

sæmilega grasgetið. Hætt er þar við <strong>skriðuföll</strong>um, er oft hafa gert skaða, einkum <strong>á</strong><br />

túni. Um 1880 kvað svo mikið að þessu, að bærinn var færður niður <strong>á</strong> sj<strong>á</strong>varbakkann,<br />

en stóð <strong>á</strong>ður undir fjallinu. Skriða hafði þ<strong>á</strong> hlaupið <strong>á</strong> bæinn, brotið hann að einhverju<br />

13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!