26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

leyti og eitthvað af peningahúsum (Kristj<strong>á</strong>n Jónsson (ritstj.), Barðstrendingabók,<br />

1942).<br />

– Rauðsdalur neðri: …Jörðin spillist <strong>á</strong> túni og engjum af Rauðdals<strong>á</strong> og skriðum úr<br />

fjallinu. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Barðastrandarhreppur<br />

1703).<br />

– Rauðsdalur efri: …Árhlaup bera skriður <strong>á</strong> landið, einkum er ein stór <strong>á</strong>komin í<br />

vetur, sem mikinn skaða gjörði túninu og engjaslitrum. (Jarðabók Árna Magnússonar<br />

og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Barðastrandarhreppur 1703).<br />

– Hvammur: …(1649) Snemma um haustið runnu allvíða skriður og <strong>á</strong>r sakir<br />

votveðr<strong>á</strong>ttu <strong>á</strong> tún og engjar og gjörðu stór spjöll <strong>á</strong> sumum jörðum . Í Hvammi <strong>á</strong><br />

Barðaströnd rann skriða meir en yfir h<strong>á</strong>lft túnið heim undir húsagarð, svo jörðin var<br />

virt upp aftur og felld úr sínum dýrleik að helmingi, og gekk í mörgum stöðum til, að<br />

landskuldir gengu aftur sökum spjalla <strong>á</strong> jörðunum. Þ<strong>á</strong> hljóp Álftadals<strong>á</strong> upp <strong>á</strong> Staðinn<br />

Gufudal, bæði hans tún og engjar, og spilli stóru, svo merki sj<strong>á</strong>st þar til, meðan land<br />

byggist (Sj<strong>á</strong>varborgarann<strong>á</strong>ll).<br />

– Hvammur, Arnórsstaðir, Hlíð: …(1672) Hvítasunnu sj<strong>á</strong>lfa (26. maí) kom mikið<br />

veður með hríð, og gekk úr alla h<strong>á</strong>tíðina, í hverju veðri að skriður hlupu <strong>á</strong> margar<br />

jarðir til stórra spjalla. Í Meirihlíð í Bolungarvík tók af h<strong>á</strong>lft túnið, Geirastöðum í<br />

sömu sveit tók af þriðjung túns, Hvammi <strong>á</strong> Barðaströnd, 30 hndr. jörð tók af allt túnið,<br />

svo sú jörð virtist ei meir en 10 hndr. Arnórsstaðir, 18 hndr., tók og skriða mikið af<br />

engjum. Í Hlíð, kirkjujörð fr<strong>á</strong> Læk (Brj<strong>á</strong>nslæk), fleytti burtu veggjum og húsum, svo<br />

fólk naumlega undan komst, svo og skemmdust margar jarðir víða og fiskiföng af<br />

þessum votviðrum (Eyrarann<strong>á</strong>ll). …(1672) Um hvítasunnu (26. maí) komu veður<br />

mikil og vætur í hverjum víða fjöll runnu og gerðu löndum og bæjum mikinn skaða.<br />

Undir Meirihlíð í Bolungarvík tók af h<strong>á</strong>lft túnið, item Geirastöðum í sömu sveit meir<br />

en þriðjung túns, item Hvammi <strong>á</strong> Barðaströnd tók af allt túnið (Vatnsfjarðarann<strong>á</strong>ll<br />

yngsti).<br />

– Hvammur: …Jörðin fordjarfast jafnlega <strong>á</strong> túni og engjum af skriðum úr fjallinu,<br />

svo mikið af túninu er þar af eytt. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Barðastrandarhreppur 1703).<br />

– Hvammur: …Skemmst hefir mjög af skriðum í seinni tíð sú <strong>á</strong>gæta grasjörð<br />

Hvammur. …Undir skriðu<strong>á</strong>föllum liggur Hvammur einkanlega (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Brj<strong>á</strong>nslækjar– og Hagasóknir, 1840).<br />

– Hvammur: ...Hvammur er þrj<strong>á</strong>r langar bæjarleiðir út fr<strong>á</strong> Brj<strong>á</strong>nsleik. Þessi jörð er<br />

falleg og sléttlendi mikið allt til sj<strong>á</strong>var, allt grasivaxið. Bær stóð <strong>á</strong>ður uppi undir<br />

hlíðinni, en hefir nú nýlega verið færður neðar sökum skriðu, sem hljóp <strong>á</strong> bæinn. Svo<br />

sem 2–300 faðma inn fr<strong>á</strong> hinum gamla bæ er tóft nokkur fornleg og niðursokkin, sem<br />

enn í dag er kölluð Hoftóft. Hún er kringlótt og snúa dyr í útsuður niður úr sjónum.<br />

Ofan í tóftina hafði hlaupið skriða, en þó ekki allmikil, og var því illt að koma hér við<br />

nokkurri venjulegri rannsókn. (Sigurður Vigfússon, Rannsóknir í Breiðafirði 1889,<br />

Árbók <strong>Forn</strong>leifafélagsins, 1888–1892).<br />

14

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!