26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

túnstæðin nýlega fordjarfað af skriðu. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Mýraþingsókn 1710).<br />

– Brekka: …Engjarnar spillast stórlega af skriðum úr brattlendi, sem <strong>á</strong>eykst meir og<br />

meir. Hætt er kvikfé fyrir snjóflóðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns,<br />

Mýraþingsókn 1710).<br />

– Villingadalur: …Túnið hefur spillst af skriðum og sýnist enn nú hætt fyrir því.<br />

Úthagarnir eru mjög fordjarfaðir af skriðum og í hrjóstur komnir. Hætt er<br />

útigangspeningi <strong>á</strong> vetur fyrir snjóflóðum og svo fyrir harðfenni og svellalögum í<br />

snarbrattri fjallshlíð. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Mýraþingsókn<br />

1710).<br />

– Villingadalur: …útislægjur eru þar góðar, en þó skriðurunnar og votlendar með<br />

<strong>á</strong>nni (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Múlaþingaprestakall, 1840).<br />

– Villingadalur: …Árið 1935 féll aurskriða mikil úr fjallinu. Munaði minnstu að<br />

hún næði að granda bænum og flýjandi fólkinu. Það þótti mönnum einkennilegt, að<br />

flögin í fjallinu glitruðu öll, <strong>á</strong> meðan s<strong>á</strong>rin voru ný, og töldu að m<strong>á</strong>lmar hlytu að valda<br />

(upptök skriðunnar voru við surtarbrandslag ofarlega í fjallinu – HGP) (Árbók FÍ,<br />

1951).<br />

– Villingadalur: ...Fyrsta daginn í Þorra <strong>á</strong>rið 1935 féll mikil aurskriða yfir allan ytri<br />

hluta túnsins og munaði minnstu að hún grandaði bænum og „flýjandi fólkinu“ (Árbók<br />

FÍ,1999).<br />

– Villingadalur: ...Önnur mikil skriða, aurskriða, féll <strong>á</strong> Villingadal <strong>á</strong> fyrsta þorradag<br />

<strong>á</strong>rið 1935. Tók hún af mikið beitiland og talsvert af túninu, en er nú uppgróin (Ársrit<br />

Útivistar, 1976).<br />

Önundarfjörður<br />

– Önundarfjörður (alm.): …Greftir til vatnsafleiðinga hvergi, og skriðugarða<br />

hleðsla ekki heldur, standast og ekki þau ofbeldissömu skriðuhlaup, sem hér víða hafa<br />

stað (Sýslu og sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Holtssókn, 1840).<br />

– Hrafnask<strong>á</strong>lanúpur: …utan við Mosdal er Hrafnask<strong>á</strong>lanúpur, sem er að mestu<br />

þverhníptir klettar niður í fjöru. Fara m<strong>á</strong> fjöruna undir honum út <strong>á</strong> Ingjaldssand, en er<br />

sú leið hættulaus, því að grjót hrynur úr fjallinu, en fjaran er stórgrýtt og ill yfirferðar<br />

(Árbók FÍ, 1951).<br />

– Hrafnask<strong>á</strong>lanúpur: …Hrafnask<strong>á</strong>larnúpur, er svo heitir fjallið innan<br />

Ingjaldssands. …Innan til í Núpnum er svo að líta sem rauðleit svunta klæði björgin.<br />

Þar er sífellt grjótflug niður í sjó, en klettas<strong>á</strong>rin og leirinn eru rauðleit af j<strong>á</strong>rnsteini og<br />

mýrarrauða (Óskar Einarsson, Aldarfar og örnefni í Önundarfirði, 1951).<br />

– Mosdalur: …Hér er hætt fyrir snjóflóðum, ef ekki er vel vaktaður peningur.<br />

Skriður falla <strong>á</strong> túnið og spilla því. Heimaengjum (ef svo skal kalla) spilla og skriður,<br />

49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!