26.09.2015 Views

Forn skriðuföll á Vestfjörðum

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

NI-01029 - Náttúrufræðistofnun Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

fjallinu líkt og ótal fallbyssuskot. Fjallshlíðin var hulin reyk eða réttara sagt rykmekki,<br />

sem gaus upp af fallandi skriðum. Allir þustu út <strong>á</strong> bersvæði, og fólkið sem allan<br />

daginn hafði verið slegið skelfingu, s<strong>á</strong> að klettur hafði losnað úr hlíðinni. Fyrst í stað<br />

s<strong>á</strong>st ekkert fyrir rykmekkinum, en af hljóðinu fr<strong>á</strong> bjarghruninu heyrðum við, að það<br />

var mjög nærri. Gagnslaust var að flýja, því að enginn vissi, hvar öruggt bæli var að<br />

finna. Loks s<strong>á</strong>st bjargið hendast fram úr þokumekkinum. Þær f<strong>á</strong>u skepnur, sem voru<br />

þar, og einkum hestar okkar, trylltust og hlupu fram og aftur. En til allrar hamingju<br />

rakst bjarg þetta í einu loftkasti <strong>á</strong> jarðfastan klett skammt fyrir ofan tjald okkar og<br />

brotnaði þar í mola (Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna P<strong>á</strong>lssonar, 1752–57).<br />

– Drangar: …og er það landgæða lítil jörð, og mjög slægna lítil, með því hún liggur<br />

undir <strong>á</strong>föllum af skriðum úr Drangafjalli og gengur hún heldur af sér (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Árnessókn, 1852).<br />

– Drangavík: …<strong>á</strong>rlega gengur jörðin heldur af sér af <strong>skriðuföll</strong>um (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Árnessókn, 1852).<br />

– Engjanes …Engines (eyðibýli), kirkjujörð fr<strong>á</strong> Stafholti. Eyddist af skriðu (Ólafur<br />

Olavius, Ferðabók 1775–1777).<br />

– Ingólfsfjörður: …Skriðuhætt er sumsstaðar. Skriður spilla landinu. (Jarðabók<br />

Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Trékyllisvíkurhreppur 1706).<br />

– Eyri í Ingólfsfirði: …Engjar og hagar spillast nokkuð af skriðum. (Jarðabók Árna<br />

Magnússonar og P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Trékyllisvíkurhreppur 1706).<br />

– Miðhús í Ingólfsfirði: …Miðhús í Ingólfsfirði. Fór í eyði 1750–59. Eyddist af<br />

skriðum og snjóflóðum. Byggileg, ef bær væri fluttur (Ólafur Olavius, Ferðabók<br />

1775–1777).<br />

– Munaðarnes: …Engjar spillast af leir og grjóti. Snjóflóðahætt um vetur. Jörðin<br />

spillist jafnlega af skriðum og snjóflóðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og P<strong>á</strong>ls<br />

Vídalíns, Trékyllisvíkurhreppur 1706).<br />

– Munaðarnes: …en fremur er jörðin landlétt og gengur mjög af sér af skriðum og<br />

snjóflóðum, og tún er þar bæði lítið og slæmt (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Árnessókn, 1852).<br />

– Munaðarnes, Eiðshús, Miðhús: …Í Munaðarneslandi hafa verið tveir bæir, sem<br />

nú eru í eyði nefnilega Eiðshús og Miðhús, og hafa bæir þessir staðið vestan við<br />

Munaðarnesbæinn langan veg, sunnanvert við Ingólfsfjarðarmynni. Menn segja, að<br />

jarðir þessar hefi lagst í eyði af snjóflóði, sem tekið hafi bæina af (Sýslu og<br />

sóknarlýsingar Bókmenntafélagsins – Árnessókn, 1852).<br />

– Fell nyrðra: …Jörðin spillist víða af skriðum. (Jarðabók Árna Magnússonar og<br />

P<strong>á</strong>ls Vídalíns, Trékyllisvíkurhreppur 1706).<br />

– Fell: …jörðin gengur heldur af sér af skriðum (Sýslu og sóknarlýsingar<br />

Bókmenntafélagsins – Árnessókn, 1852).<br />

79

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!