11.01.2014 Views

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

KAFLI 1. FRUMATRIÐI UM MÁLRÚM<br />

(1.62) Skilgreining Líkindadreifing slembistærðarinnar X er<br />

F X : R → [0, 1],<br />

F X (x) = P ({ω ∈ Ω | X(ω) ≤ x}) = P X (]−∞, x])<br />

Þegar verið er að fjalla um slembistærðir þarf yrleitt ekki að taka fram hvert líkindarúmið<br />

er. Þannig er oft sagt: Látum X vera slembistærð sem lýtur normaldreingu með<br />

væntigildi µ <strong>og</strong> staðalfrávik σ. Þá er átt við að myndmálið P X er geð með<br />

P X (E) = √ 1 ∫<br />

2πσ<br />

e −(x−µ)2 /2σ 2<br />

E<br />

Hér er þá jafnframt skilið svo að X sé mælanleg á (Ω, F) þar sem Ω er geð mengi, F<br />

er gen σ-algebra <strong>og</strong> að þar sé geð líkindamál þannig að myndmál þess við vörpunina<br />

X sé P X .<br />

(1.63) Setning<br />

(i) Fallið F X er vaxandi<br />

lim F X(x) = 0,<br />

x→−∞<br />

(ii) Fallið F X er samfellt frá hægri<br />

lim F X(x) = 1<br />

x→+∞<br />

lim F X(y) = F X (x)<br />

y→x +<br />

(1.64) Athugasemd Munum að vaxandi fall hefur aeiðu frá hægri <strong>og</strong> frá vinstri í<br />

sérhverjum punkti.<br />

22

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!