11.01.2014 Views

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

KAFLI 6. TVÍRÚM (NYKURRÚM) L P -RÚMA<br />

Látum (V, || · ||) vera hálfstaðalrúm. Við skilgreinum vensl á V með<br />

Látum<br />

Þá er N línulegt hlutrúm í V <strong>og</strong><br />

x ∼ y ⇔ ||x − y|| = 0<br />

N = {x | ||x|| = 0} .<br />

x ∼ y ⇔ x − y ∈ N<br />

Því er<br />

V = V/N = V/ ∼<br />

vigurrúm. Þetta er staðalrúm með staðli<br />

||[x]|| ∼ = ||x||<br />

Látum nú V ∗ tákna mengi allra línulegra fella f : V → F, þannig að f|N = 0 <strong>og</strong> f er<br />

takmarkað á V 1 = {x ∈ V | ||x|| ≤ 1}. Sérhvert slíkt felli f skilgreinir ˜f ∈ V ∗ með<br />

˜f([x]) = f(x)<br />

Við fáum að<br />

|| ˜f|| = ||f||<br />

Niðurstaðan verður að V er Banach-rúm sem er einsmóta ∗ V .<br />

∗<br />

Munum að við skilgreindum<br />

L p (µ) = {f ∈ M F (X, X ) |<br />

∫<br />

|f| p dµ < +∞},<br />

p ∈ [1, +∞[<br />

X<br />

<strong>og</strong><br />

L ∞ (µ) = {f ∈ M F (X, X ) | |f| er takmarkað utan einhvers núllmengis }<br />

með hálfstaðlana<br />

(∫<br />

||f|| p =<br />

X<br />

|f| p dµ) p<br />

, p ∈ [1, +∞[<br />

||f|| ∞ = inf{α ≥ 0 | |f| ≤ α utan einhvers núllmengis }<br />

Síðan skilgreinum við<br />

N p = {f ∈ L p (µ) | ||f|| p = 0}<br />

<strong>og</strong> að lokum<br />

L p = L p /N p<br />

með staðli<br />

||[f]|| p = ||f|| p<br />

Vitum að L p (µ) er Banach-rúm fyrir öll p ∈ [1, ∞].<br />

Við ætlum nú að lýsa L p (µ) <strong>og</strong> lítum á það sem ∗ L p (µ) . Athugum að sérhvert ∗ g ∈ L q (µ),<br />

1<br />

p + 1 q = 1 skilgreinir G g ∈ L p (µ) með<br />

∗<br />

∫<br />

G g (f) = fg dµ, ||G g || ≤ ||g|| q skv. Hölder<br />

62<br />

X

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!