11.01.2014 Views

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

KAFLI 2. LEBESGUE-MÁLIÐ Á R<br />

2.2 Fullkomin málrúm<br />

(2.13) Skilgreining Málrúmið (X, X , µ) er sagt vera fullkomið ef sérhvert hlutmengi<br />

í núllmengi er mælanlegt (<strong>og</strong> þar með einnig núllmengi).<br />

Munum að (X, A ∗ , µ ∗ | A ∗) er fullkomið skv. Carathéodory <strong>og</strong> þar með er (R, M, m) fullkomið.<br />

(2.14) Setning Gerum ráð fyrir að (X, X , µ) sé málrúm. Skilgreinum X ′ ⊆ P(X) <strong>og</strong><br />

µ ′ : X ′ → [0, +∞], þannig að<br />

<strong>og</strong><br />

Þá gildir:<br />

X ′ = {E ∪ Z | E ∈ X , Z er hlutmengi í µ-núllmengi}<br />

µ ′ (E ∪ Z) = µ(E) .<br />

(1) X ′ er σ-algebra á X <strong>og</strong> X ⊆ X ′<br />

(2) µ er mál á X ′ sem útvíkkar µ<br />

(3) (X, X , µ ′ ) er fullkomið<br />

(4) Ef f : X → R er X ′ -mælanlegt, þá er til X -mælanlegt fall g : X → R þannig að<br />

f = g µ-n.a.<br />

(2.15) Fylgisetning M = B ′ R <strong>og</strong> µ′ = µ ∗ | M .<br />

Lebesgue-málið er hliðrunaróháð<br />

l(E + a) = l(E)<br />

∀a ∈ R<br />

Þetta er auðséð fyrir bil <strong>og</strong> þessi eiginleiki erst á utanmálið l ∗ .<br />

Eins gildir að:<br />

l(bE) = |b|l(E)<br />

Af þessu tvennu leiða tvær reglur:<br />

∫<br />

R<br />

∫<br />

f(x + a) dx =<br />

∫<br />

|b|<br />

R<br />

R<br />

f(x) dx,<br />

∫<br />

f(bx) dx =<br />

R<br />

f(x) dx<br />

f ∈ L(m)<br />

29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!