11.01.2014 Views

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

KAFLI 2. LEBESGUE-MÁLIÐ Á R<br />

2.3 Borel-algebran <strong>og</strong> Lebesgue-algebran<br />

(2.16) Valfrumsendan Um sérhvert mengi X <strong>og</strong> sérhvert A ⊆ P(X), A ≠ ∅, ∅ ∉ A,<br />

gildir að til er fall f : A → X, þannig að f(A) ∈ A fyrir öll A ∈ A.<br />

(2.17) Dæmi (Dæmi Vitalis um mengi E ⊆ R sem er ekki Lebesgue-mælanlegt) Skilgreinum<br />

vensl ∼ á R með<br />

x ∼ y ⇔ x − y ∈ Q<br />

Þetta eru jafngildisvensl. Látum [x] tákna jafngildisokk punktsins x ∈ R.<br />

Látum E ⊆]0, 1[ vera mengi sem inniheldur nákvæmlega einn punkt úr hverjum jafngildisokki.<br />

Tilvist E er tryggð með valfrumsendunni. Látum nú A samanstanda af öllum<br />

sniðmengjum [x]∩]0, 1[<br />

A = {[x]∩ ]0, 1[ | x ∈ R} ⊆ P(R)<br />

Nú er til vörpun f : A →]0, 1[ þannig að f(A) ∈ A. Jafngildisokkarnir eru sundurlægir<br />

svo f er eintæk,<br />

E = f(A)<br />

Nú viljum við sýna að S sé ekki mælanlegt. Ef E væri mælanlegt, E ∈ M, þá er<br />

E + r ∈ M fyrir öll r ∈ Q, því M er hliðrunaróháð. Þar með er einnig<br />

mælanlegt. Við höfum að<br />

S =<br />

⋃<br />

r∈Q∩]−1,1[<br />

(E + r)<br />

]0, 1[ ⊆ S ⊆ ] − 1, 2[<br />

Tilaðsannaþetta,tökumvið x ∈]0, 1[.Þáertil y ∈ E þannigað y = x+r,þáer x ∈ E+r<br />

þar sem r ∈ ] − 1, 1[. Seinni ójafnan er augljós. Af þessu leiðir að 1 ≤ m(S) ≤ 3. En,<br />

mengin E + r, r ∈ Q∩ ] − 1, 1[ eru sundurlæg, svo<br />

m(S) =<br />

∑<br />

r∈Q∩ ]−1,1[<br />

m(E + r) =<br />

∑<br />

r∈Q∩ ]−1,1[<br />

Af þessu leiðir að m(E) = 0 <strong>og</strong> þar með er m(S) = 0. Mótsögn.<br />

m(E) ≤ 3<br />

(2.18) Setning Látum A vera Lebesgue-mælanlegt mengi. Þá er A núllmengi þþaa<br />

öll hlutmengi A eru mælanleg.<br />

(2.19) Setning Borel-algebran á R er samstétta R,<br />

B R ≈ R,<br />

en Lebesgue-algebran á R er samstétta veldismengi R,<br />

♦<br />

30<br />

M R ≈ P(R) .

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!