11.01.2014 Views

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

KAFLI 5. ALSAMFELLD MÁL<br />

Þar sem λ(∅) = 0, þá fæst að α ≥ 0. Veljum runu (A j ) þ.a. λ(A j ) → α <strong>og</strong> A j jákvæð.<br />

Megum g.r.f. að (A j ) sé vaxandi því hjálparsetn. 5.4(ii) segir að ⋃ +∞<br />

i=1 A i sé jákvætt.<br />

Setjum<br />

Þá fæst<br />

j=1<br />

B k = A k <strong>og</strong> B j = A j \<br />

⎛ ⎞ ⎛<br />

k⋃<br />

k⋃<br />

λ ⎝ A j<br />

⎠ = λ ⎝<br />

j=1<br />

B j<br />

⎞<br />

⎠ =<br />

k∑<br />

j=1<br />

k⋃<br />

i=j+1<br />

A i , j ∈ [1, k − 1]<br />

λ(B j ) = λ(A k ) +jákvæð tala<br />

Tökum nú P = ⋃ +∞<br />

j=1 A j. Þá er P jákvætt skv. hs. 5.4(ii). Þurfum að sanna að N = P<br />

sé neikvætt. Ef ′<br />

N er ekki neikvætt, þá er til A ∈ X þ.a. A ⊆ N <strong>og</strong> λ(A) > 0. Skv. hs.<br />

5.4(iii) er til Q ⊆ A, Q ∈ X þ.a. Q er jákvætt <strong>og</strong> λ(Q) ≥ λ(A). Skv. hs. 5.4(ii) er P ∪ Q<br />

jákvætt, þar sem P ∩ Q = ∅. Þá er λ(P ∪ Q) = λ(P ) + λ(Q) > α. Mótsögn. □<br />

(5.5) Skilgreining Ef λ er hleðsla á X, þá nefnist tvennd (P, N) af mælanlegum<br />

mengjum Hahn-sundurliðun á X m.t.t. λ ef<br />

(i) N = P<br />

(ii) ′<br />

P er jákvætt m.t.t. λ<br />

(iii) N er neikvætt m.t.t. λ.<br />

(5.6) Setning Ef (P 1 , N 1 ) <strong>og</strong> (P 2 , N 2 ) eru tvær Hahn-sundurliðanir á X m.t.t. λ, þá<br />

er<br />

λ(E ∩ P 1 ) = λ(E ∩ P 2 ) <strong>og</strong> λ(E ∩ N 1 ) = λ(E ∩ N 2 )<br />

fyrir öll E ∈ X .<br />

(5.7) Skilgreining Látum λ vera hleðslu á X <strong>og</strong> (P, N) vera Hahn-sundurliðun á<br />

henni. Við skilgreinum þá málin λ + <strong>og</strong> λ − með<br />

λ + (E) = λ(E ∩ P ) <strong>og</strong> λ − (E) = −λ(E ∩ N)<br />

Þau nefnast jákvætt <strong>og</strong> neikvætt vik hleðslunnar λ. Málið<br />

nefnist heildarvik hleðslunnar λ.<br />

|λ| = λ + + λ −<br />

(5.8) Athugasemd<br />

(i) λ = λ + − λ −<br />

(ii) |λ(E)| <strong>og</strong> |λ|(E) er sitt hvor hluturinn.<br />

(5.9) Setning Fyrir sérhverja hleðslu λ gildir:<br />

(i) |λ(E)| ≤ |λ|(E)<br />

(ii) Ef λ = µ − ν þar sem µ <strong>og</strong> ν eru mál, þá er λ + ≤ µ <strong>og</strong> λ − ≤ ν.<br />

(iii) Ef λ er endanleg hleðsla, þá er |λ| endanlegt mál.<br />

(iv) Ef λ <strong>og</strong> τ eru hleðslur <strong>og</strong> λ + τ er vel skilgreind hleðsla, þá er<br />

|λ + τ| ≤ |λ| + |τ|<br />

55

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!