11.01.2014 Views

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

KAFLI 1. FRUMATRIÐI UM MÁLRÚM<br />

Ef f er fall f : X → R þar sem (X, X ) er mælanlegt rúm, þá segjum við að f sé<br />

mælanlegt ef það er mælanlegt sem vörpun með B R í hlutverki Y. Því er f mælanlegt<br />

þþaa f [−1] (U) sé mælanlegt fyrir sérhvert U ∈ B R .<br />

(1.16) Athugasemd f : (X, X ) → (Y, Y) er mælanleg þþaa f [−1] (Y) ⊆ X.<br />

Eftirfarandi setningar eru teknar fyrir í dæmum 1.3.5-7:<br />

(1.17) Setning<br />

(i) Ef Y er σ-algebra, þá er f [−1] (Y) einnig σ-algebra.<br />

(ii) Ef X er σ-algebra á X, þá er<br />

Y = {E ∈ P(Y ); f [−1] (E) ∈ X }<br />

σ-algebra á Y .<br />

(iii) Ef A ⊆ P(Y ), þá er (f [−1] (A)) σ = f [−1] (A σ ).<br />

(1.18) Setning Eftirfarandi er jafngilt fyrir vörpun f : (X, X ) → (Y, Y):<br />

(i) f er mælanleg.<br />

(ii) f [−1] (Y) ⊆ X .<br />

(iii) f [−1] (A) ⊆ X fyrir sérhvert A ⊆ P(Y ) þ.a. A σ = Y.<br />

(iv) f [−1] (A) ⊆ X fyrir eitthvert A ⊆ P(Y ) þ.a. A σ = Y.<br />

Við munum mest fást við mælanleg raungild föll <strong>og</strong> það reynist vera mikilvægt að hafa<br />

marga möguleika til að velja A, þegar 1.18(iv) er beitt.<br />

(1.19) Setning (Lýsing á B R ) B R = A σ , þar sem A er eitt mengjanna:<br />

(i) A = {]α, +∞[; α ∈ R}<br />

(ii) A = {[α, +∞[; α ∈ R}<br />

(iii) A = {]−∞, α[; α ∈ R}<br />

(iv) A = {]−∞, α]; α ∈ R}<br />

(v) A = {]α, β[; α, β ∈ R, α ≤ β}<br />

(vi) A = {[α, β]; α, β ∈ R, α ≤ β}<br />

(1.20) Skilgreining Útvíkkaða talnalínan er<br />

R = R ∪ {−∞, +∞}<br />

þar sem −∞ <strong>og</strong> +∞ mega ekki tákna rauntölur.<br />

Við skilgreinum grannmynstur á R með því að segja að mengi U ⊂ R sé opið ef það er<br />

sammengi af mengjum af gerðinni<br />

[−∞, α[, ]β, γ[, ]δ, +∞], α, β, γ, δ ∈ R<br />

Við fáum þá Borel-algebru B R<br />

á R.<br />

4

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!