11.01.2014 Views

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Kai 6<br />

Tvírúm (nykurrúm) L p -rúma<br />

(6.1) Skilgreining Látum F vera R eða C <strong>og</strong> V vera vigurrúm yr F. Línuleg vörpun<br />

f : V → F nefnist línulegt felli.<br />

(6.2) Setning Látum f vera línulegt felli á staðalrúmi (V, || · ||), þá er eftirfarandi<br />

jafngilt:<br />

(1) f er samfellt í j.m. á V .<br />

(2) f er samfellt á V .<br />

(3) f er samfellt í einhverjum punkti x ∈ V .<br />

(4) f er samfellt í 0.<br />

(5) Til er δ > 0 þannig að |f(x)| ≤ 1 ef ||x|| ≤ δ.<br />

(6) Til er M > 0 þannig að<br />

|f(x)| ≤ M||x||,<br />

(7) f er takmarkað á einingarkúlunni {x | ||x|| ≤ 1}.<br />

(8) f er takmarkað á einingarhvelinu {x | ||x|| = 1}.<br />

x ∈ V<br />

(6.3) Skilgreining <strong>og</strong> setning Mengi allra samfelldra línulegra fella á (V, || · ||) er vigurrúm<br />

með aðgerðunum<br />

V × V ∋ (f, g) ↦→ f + g ∈ V<br />

F × V ∋ (c, f) ↦→ cf ∈ V<br />

Þetta rúm nefnist tvírúm V eða nykurrúm V <strong>og</strong> er táknað með V ∗ (eða V ′ ) eða<br />

L(V, F).<br />

V ∗ er staðalrúm með staðli<br />

||f|| = sup{|f(x)| | x ∈ V, ||x|| ≤ 1}<br />

(6.4) Setning f(V, || · ||) er staðalrúm, þá er V ∗ Banach-rúm.<br />

Munum að staðalrúm (V, || · ||) er sagt vera Banach-rúm ef rðin<br />

gerir V að fullkomnu rðrúmi.<br />

(x, y) ↦→ ||x − y||<br />

61

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!