11.01.2014 Views

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

KAFLI 8. FOURIER-UMMYNDUN<br />

(8.9) Athugasemd Ef P (z) = a m z m + . . . + a 1 z + a 0 , a m ≠ 0, er margliða af stigi m,<br />

u ∈ C m (R), u, u ′ , . . . , u (m) ∈ L 1 (R), þá er<br />

Ef við ætlum að leysa jöfnuna<br />

̂ P (D)u(ξ) = P (iξ)û(ξ)<br />

P (D)u = f,<br />

f ∈ L 1 (R) ∩ C(R)<br />

þá fæst lausn u af þessari gerð þþaa P (iξ) sé deilir í ˆf(ξ),<br />

û(ξ) =<br />

ˆf(ξ)<br />

P (iξ)<br />

Ef E ∈ L 1 (R) <strong>og</strong> Ê = 1<br />

P (iξ), þá fæst lausn með földun<br />

u = E ∗ f .<br />

(8.10) Dæmi Reiknum aftur út Fourier-mynd fallsins f(x) = 1 √<br />

2π<br />

e − 1 2 x2 . Við sjáum<br />

að f uppfyllir<br />

f − (x) + xf(x) = 0<br />

Reiknireglur 5 <strong>og</strong> 6 gefa:<br />

Fallið ˆf uppfyllir því sömu jöfnu<br />

iξ ˆf(ξ) + i d dξ ˆf(ξ) = 0<br />

Því er<br />

Nú er<br />

<strong>og</strong> því er<br />

ˆf(ξ) + ξ ˆf(ξ) = 0<br />

ˆf(ξ) = Ce − 1 2 ξ2<br />

∫<br />

C = ˆf(0) = f(x) dx = 1<br />

ˆf(ξ) = e − 1 2 ξ2<br />

(8.11) Schwartz-rúmið Schwartz-rúmið S(R) samanstendur af öllum f ∈ C ∞ (X)<br />

þannig að<br />

sup |x j f (k) (x)| < +∞ j, k = 0, 1, 2, . . . (8.1)<br />

x∈R<br />

Athugum að Cc ∞ (R) ⊆ S(R) <strong>og</strong> að f (k) ∈ L p (R), p ∈]1, ∞[. Þar með liggur S(R) þétt í<br />

L p (R) fyrir öll p ∈]1, ∞[.<br />

Athugum að (8.1) jafngildir því að ∀j, k = 0, 1, 2, . . . er til fasti C j,k þannig að<br />

∣<br />

∣f (k) (x) ∣ ≤<br />

C j,k<br />

(1 + |x|) j 77

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!