11.01.2014 Views

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

Mál- og tegurfræði - Háskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

KAFLI 5. ALSAMFELLD MÁL<br />

(ii) Ef P j ∈ X eru jákvæð, j = 1, 2, 3, . . ., þá er +∞ ⋃<br />

j=1<br />

P j jákvætt.<br />

(iii) Ef E ∈ X <strong>og</strong> λ(E) ≥ 0, þá er til jákvætt P ∈ X þ.a. P ⊆ E <strong>og</strong> λ(P ) ≥ λ(E).<br />

Sönnun.<br />

(i) Ef E ∈ X, þá er E ∩ Q = (E ∩ Q) ∩ P <strong>og</strong> því λ(E ∩ Q) = λ((E ∩ Q) ∩ P ≥ 0<br />

(ii) Ef E ∈ X, þá eru mengin E 1 = E ∩ P 1 , E j = (E ∩ P j ) \ (P 1 ∪ · · · ∪ P j−1 ), j ≥ 2<br />

sundurlæg <strong>og</strong> því er<br />

λ(E ∩ P ) =<br />

=<br />

+∞∑<br />

j=1<br />

+∞∑<br />

j=1<br />

λ(E j ) =<br />

+∞∑<br />

j=1<br />

λ((E ∩ P j ) \ (P 1 ∪ · · · ∪ P j−1 ))<br />

λ((E ∩ P ′ 1 ∩ · · · ∩ P ′ j−1) ∩ P j ) ≥ 0<br />

(iii) Ef E er jákvætt, þá tökum við P = E. Gerum því ráð fyrir að E sé ekki jákvætt.<br />

Látum n 1 vera minnstu náttúrlegu töluna þannig að til er E 1 ⊆ E, E 1 ∈ X með<br />

λ(E 1 ) < − 1 n 1<br />

.Hugsum okkur nú að k > 1, k ∈ N <strong>og</strong> að fyrir j ∈ [1, k − 1] höfum<br />

við valið E j ⊆ E, E j ∈ X <strong>og</strong> n j ∈ N, þannig að E j eru sundurlæg <strong>og</strong> n j er<br />

minnsta náttúrlega talan þannig að λ(E j ) < − 1 n j<br />

. Ef E \ k−1 ⋃<br />

E j er jákvætt, þá<br />

j=1<br />

veljum við P sem þetta mengi <strong>og</strong> þrepun er lokið með E k = E k+1 = · · · = ∅.<br />

Annars tökum við E k ⊆ E\ k−1 ⋃<br />

E j valið þannig að λ(E k ) ≤ − 1<br />

n k<br />

<strong>og</strong> n k er minnsta<br />

j=1<br />

mögulega náttúrlega talan sem hægt er að velja. Nú setjum við N = +∞ ⋃<br />

E j <strong>og</strong><br />

j=1<br />

P = E \ N. Mengin E j eru sundurlæg <strong>og</strong> því er<br />

λ(E) = λ(P ) + λ(N) = λ(P ) +<br />

+∞∑<br />

j=1<br />

λ(E j ) ≤ λ(P )<br />

Á þessu sést líka að λ(E) ≥ 0 hefur í för með sér að −∞ ≤ +∞ ∑<br />

λ(E j ) ≤ 0 <strong>og</strong> þar<br />

með er +∞ ∑<br />

1/n k < +∞. Því gildir sérstaklega að n k → +∞.<br />

k=1<br />

Við þurfum nú að sanna að P sé jákvætt, þ.e.a.s. að λ(P ∩A) ≥ 0 fyrir öll A ∈ X.<br />

Við höfum að<br />

P ⊆ E \<br />

k⋃<br />

j=1<br />

svo að P getur ekki innihaldið neitt mælanlegt mengi B með λ(B) ≤ −1/n k .<br />

Fyrst n k → +∞, þá sést af þessu að λ(B) ≥ 0 fyrir öll B ⊆ P. Þar með fæst að<br />

λ(A ∩ P ) ≥ 0 fyrir öll A ∈ X.<br />

□<br />

Sönnun (Sundurliðunarsetning Hahns). Ef λ tekur gildið +∞, þá skiptum við á λ <strong>og</strong><br />

−λ. Við getum því g.r.f. að λ taki ekki gildið +∞. Skilgreinum nú<br />

54<br />

E j<br />

∀k<br />

α := sup{λ(A) | A ∈ X , A jákvætt m.t.t. λ}<br />

j=1

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!