13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Þjóðhagfræði1. Krossaspurningar (16%)Dragið hring utanum rétta svarið. Réttur kross gefur 2 stig, rangur kross gefur –0,5 stig.Enginn frádráttur er, ef spurningu er sleppt.a) Hvað af eftirfarandi veldur ekki eftirspurnarverðbólgu?A. Aukinn útflutningur.B. Aukið peningamagn í umferð.C. Hækkun á olíuverði.D. Aukning í framkvæmdum hins opinbera.b) Hvað af eftirtöldu mun auka sparnað?A. Hækkun beinna skatta.B. Lækkun beinna skatta.C. Hærri verðbólga.D. Lækkun nafnvaxta.c) Hvað af eftirtöldu dregur úr heildarframboði?A. Betri tækni við framleiðslu.B. Meiri hreyfanleiki vinnuafls.C. Auknar væntingar fyrirtækja.D. Hærra hráefnisverð.d) Eftirfarandi upplýsingar liggja fyrir úr þjóðhagsreikningum:Verg landsframleiðsla (VLF) er 704, nettó þáttatekjur frá útlöndum eru 20, framleiðslustyrkireru 10, afskriftir eru 33 og þjóðartekjur eru 680. Hverjir eru óbeinuskattarnir í þessu hagkerfi?A. 21B. 87C. 1D. 19E. Ofantalin svör eru öll röng.e) Eitt af neðantöldu á ekki við, ef verðbólga ríkir í hagkerfi:A. Hækkandi launagreiðslur í byggingariðnaði.B. Minnkandi atvinnuleysi.C. Aukið verðmæti peninga.D. Ójafnari skipting tekna og eigna.f) Námslán háskólastúdenta hækka um 7% en á sama tíma hækkar vísitala neysluverðsum 10 stig í 210. Framfærslulán stúdenta hafa því breyst þannig:A. Aukist um u.þ.b. 3%.B. Aukist um u.þ.b. 2%.C. Lækkað.D. Eru óbreytt.g) Hvert af eftirtöldum atriðum hefur þau áhrif að langtíma heildarframboðsferillinnfærist út og til hægri?A. Aukinn útflutningur.B. Aukin verðbólga.C. Aukin eftirspurn eftir lánum.D. Ekkert ofantalið.100

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!