13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Lögfræði6. bekkur, alþjóða- og viðskiptadeild og val:Markmið: Að veita almenna fræðslu um íslenska lögskipan en þó með aðaláherslu á fjármunarétt.Kennslan er miðuð við að nemendur fái innsýn í réttarreglurnar og geri sér greinfyrir hvernig þær verka á samskipti manna. Til þess að ná þessu markmiði þurfa nemendur aðleysa raunhæf verkefni og kynna sér hvernig réttarreglunum er beitt fyrir dómstólum. Aukþess fá nemendur innsýn í alþjóðareglur.Námslýsing: Inngangur er hafður um helstu grunnatriði lögfræðinnar, fræðikerfi hennar,réttarheimildir o.fl. Fjallað er um stjórnskipun og stjórnarfar og meðferð mála hjá stjórnsýsluaðilum.Í réttarfari er fjallað um dómstólaskipanina á Íslandi. Meðferð einkamáls er útskýrðog grunnreglur einkamálaréttarfarsins. Farið er yfir helstu atriði aðfarargerðar, nauðungarsöluog gjaldþrotaskipta. Rætt um reglur laga um samningsbundna gerðardóma. Í samningarétti ergerð grein fyrir reglum um rétthæfi og gerhæfi. Farið er yfir stofnun löggerninga, umboð ogmilligöngu við samningsgerð. Umfjöllun um ógilda löggerninga. Kynntar eru réttarreglur umlausafjárkaup og fasteignaviðskipti. Í kröfurétti er farið yfir helstu meginreglur kröfuréttarinsog örlög löggerninga. Sérstök áhersla er lögð á umfjöllun um viðskiptabréfskröfur, veðrétt ogreglur um ábyrgð á fjárskuldbindingum þriðja manns. Tæpt er á rekstrarformum fyrirtækja,þ.e. félagarétti og farið er í ábyrgð félagsmanna í hinum mismunandi félagaformum. Stuttumfjöllun um ýmsar reglur viðskiptalífsins. Sifja- og erfðarétti eru gerð góð skil. Þar er fariðyfir mun á hjúskap og óvígðri sambúð, tæpt á barnarétti og farið yfir helstu reglur um erfðir,s.s. um skyldu- og bréferfðir, rétt til setu í óskiptu búi o.s.frv. Að lokum er farið yfir grunnreglurEvrópuréttar.Kennslugögn: Inngangur að lögfræði eftir Sigríði Logadóttur og Ástu Magnúsdóttur. Fyrirþá sem eru í alþjóðalögfræði er lesheftið Alþjóðalögfræði eftir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdótturog Þuríði Jónsdóttur.Markaðsfræði5. bekkur, alþjóða- og viðskiptadeild:Markmið:Að nemendur læri undirstöðuatriði við stjórnun og skipulagningu markaðsaðgerða.Námslýsing: Í kennslunni er farið yfir grundvallarhugtök sem tengjast markaðsfræði ogfjallað um hvernig hugmyndafræðin er notuð til að markaðssetja vörur og þjónustu. Sérstaklegaer farið í mikilvægi markaðsstarfs í síbreytilegu umhverfi, afstöðu fyrirtækja til markaðarins,rekstrar – og samkeppnisumhverfi, markaðshlutun, val markhópa, staðfærslu, vöruþróun,líftíma vöru, vöruhugtakið, verðlagningu, kynningarmál, netið og markaðsmál, ímyndfyrirtækja og markaðsáætlanir. Farið er yfir grundvallaratriði markaðsrannsókna og gerðskoðanakannana kynnt.Lokaverkefni á Viðskiptabraut er gerð skoðanakönnunar. Nemendur þurfa sjálfir að finnasamstarfsfyrirtæki og gera við það sérstakan samstarfssamning sem kveður nánar á um framkvæmdkönnunarinnar.Lokaverkefni á Alþjóðabraut er markaðsgreining á erlendum markaði og gerð markaðsáætlunar.Nemendur þurfa sjálfir að finna samstarfsfyrirtæki og ákveða í samstarfi við það þávöru sem kanna á markað fyrir.Nemendur vinna verkefnin undir handleiðslu kennara en bera að öðru leyti ábyrgð á framvinduþeirra gagnvart samstarfsfyrirtækjum. Verkefnum er skilað til kennara og samstarfsfyrirtækjaí skýrsluformi í lok annarinnar auk þess skulu þau flutt í formi fyrirlestrar.Kennslan fer að hluta til fram í fyrirlestraformi og að hluta til í tölvustofu þar sem verklegkennsla og æfingatímar fara fram. Gert er ráð fyrir að nemendur vinni hluta af verkefnavinnunnií gegnum internetið og netkerfi skólans.Kennslugögn:Sigur í samkeppni, eftir Boga Þór Siguroddsson. Ítarefni frá kennara.25

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!