13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

6. bekkur, hagfræðideild:Námslýsing: Flatarmál sem heildi, diffrun og heildun hornafalla, pólhnit, tvinntölur, diffurjöfnuraf fyrsta og öðru stigi, tölulegar lausnir diffurjafna, þrívíð rúmfræði og hnitarúmfræði,fylkjareikningur, mismuna– og kvótarunur og –raðir.Kennslugögn: STÆ 403 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og Stefán Jónsson.Diffurjöfnur og fylki eftir Frey Þórarinsson. Hefti um þrívíða rúmfræði, runur og raðir.6. bekkur, stærðfræðideild:Námslýsing: Hagnýting heildunar, boglengd ferla, rúmmál og yfirborð snúða, tvinntölur,diffurjöfnur af fyrsta og öðru stigi, runur og raðir, þrepun, þrívíð rúmfræði, þrívíð hnitarúmfræði,kúluhornafræði, fylkjareikningur, yfirákvörðuð jöfnuhneppi, línulegar varpanir,tölulegar lausnir á diffurjöfnum, talningarfræði.Kennslugögn: STÆ 503, STÆ 522 eftir Jón Hafstein Jónsson, Níels Karlsson og StefánJónsson. Diffurjöfnur og fylki, reikningsbók handa framhaldsskólum eftir Frey Þórarinsson.Fjölrit um talningarfræði.Tölvubókhald4. bekkur:Markmið: Að nemendur:Kynnist tölvufærðu bókhaldi og hvernig megi með vönduðum bókhaldshugbúnaði ná framgríðarlegum tímasparnaði í færslu bókhaldsins. Enn fremur er nemandanum sýnt fram áhvernig hægt er að halda mun nákvæmara bókhald með notkun viðbótarkerfa, svo sem sölu-,viðskipta-,birgða- og lánardrottnakerfa.Námslýsing: Kennt er í formi 12 tíma námskeiða sem lýkur með prófi er gildir 10% af lokaeinkunní bókfærslu. Viðskiptadeildabekkir fá hins vegar meiri tíma eða tvær kennslustundirá viku í 14 vikur. Kerfin, sem eru kynnt, eru fjárhagsbókhald, sölu- og viðskiptamannabókhald,birgða- og lánardrottnabókhald. Í fjárhagsbókhaldinu er farið í daglegar færslur, uppsetningubókhaldslykils, uppgjör VSK ásamt prentun og úrvinnslu upplýsinga. Í sölu- ogviðskiptamannakerfinu er farið í uppsetningu viðskiptamanna, sölu til viðskiptamanna ásamtinnborgunum. Úrvinnsla ýmissa upplýsinga er kynnt. Í birgða- og lánardrottnakerfinu er fariðí innkaup vörutegunda frá lánardrottnum. Þá er farið í greiðslu til lánardrottna ásamt úrvinnsluupplýsinga hvað varðar lager o. fl. Þá er stuttlega farið í samtengingu kerfanna oghvernig færslur berast úr einu kerfi í annað. Í hefti 2 er til viðbótar teknir fyrir nýir erlendirlánardrottnar, erlendir gjaldmiðlar, gengistap/hagnaður, uppsetning kennitalna og nánariúrvinnsla gagna. Þá er farið í sjálfvirka dráttarvaxtaútreikninga.Kennslugögn: Bókhaldshugbúnaðurinn, sem notaður er, nefnist Navision Financials.Kennsluefni er Navision Financials verkefnahefti 1 eftir Tómas Sölvason. Bekkir í viðskiptadeildtaka til viðbótar verkefnahefti 2.Tölvunotkun og vélritunTölvunotkun og vélritun3. bekkur:Vélritun: Þjálfun í fingrasetningu, blindskrift og hraða á hnappaborði tölvu. Við kennsluna ernotað vélritunarkennsluforrit sem hannað er af Antoni Karli Ingasyni. Byrjað er ágrunnatriðum ritvinnsluforritsins Microsoft Word <strong>2002</strong>.Nemendur vinna verkefni með einföldum uppsetningum. Ennfremur eru kenndar uppsetningarverslunarbréfa með notkun tilbúinna sniðmáta. Textar verslunarbréfanna eru teknir úrkennslubókinni Ritverk: verkefni fyrir ritvinnslu eftir Kristínu I. Jónsdóttur og Gígju Árnadóttur.Hraðapróf eru tekin að jafnaði einu sinni í viku og er þá notað hraðaprófsforrit eftir34

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!