13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Dagbók 35%VerslunarprófBókfærsla, 4. bekkurTexti: Upphæð: Debet: Kredit: Upphæð:1. Seljum bifreið fyrirtækisins fyrir kr.1.750.000 með vsk. inniföldum. Kaupandinnyfirtekur áhvílandi veðskuld kr.650.000 ásamt áföllnum óbókuðum 9% p.a.vöxtum í 4 mánuði. Kaupandinn greiðir meðvíxlum að nafnverði kr. 600.000, sem viðtökum á genginu 95. Afgangurinn erstaðgreiddur. Bifreiðin var upphaflega keyptfyrir kr. 2.500.000 með vsk. innif. og hefurverið afskrifuð óbeint fjórum sinnum um 16%í hvert sinn.2. Opnum ábyrgð vegna innflutnings á 500tæknitröllum frá Frakklandi fyrir samtals40.000 evrur. Við greiðum 25% inn ágeymslufjárreikning. Gengi evrunnar nú er85,-3. Gerum upp ábyrgð vegna tæknitröllanna fráFrakklandi. Gengið á evrunni er nú kr. 88,- ogbankaþóknun er 0,5%.4. Greiðum vegna tröllanna flutn.gjald kr.160.000 og vátr. kr. 73.600. Einnig greiðumvið uppskipun kr. 10.000 með vsk.inniföldum og auglýsingu kr. 80.000 meðvsk.5. Greiðum toll vegna 100 tæknitrölla, entollgegnið er 85,- Tollurinn er 20% og vsk. er25%6. Seljum víxilinn, sem við fengum fyrir sölunaá bílnum, í banka á genginu 97.7. Tökum á móti jöfnunarhlutabréfum fráBúkaupum h/f. Hlutaféð er aukið um 100%.Hlutabréfin okkar eru skráð á genginu 1,60,en nafnverð þeirra var kr. 500.000. Jafnframtfáum við greiddan 8% arð af gömluhlutabréfunum.8. Seljum tæknitröllin sem við leystum úr tolli ífærslu 5 með 30% álagningu og 25% vsk. út íreikning til Dvergkó.9. Seljum restina af tæknitröllunum ótollað tilKanada með 15% álagningu en án vsk.Staðgreitt.10 Greiðum laun kr. 700.000. Þar af skal haldiðeftir vegna skatta kr. 95.000, 4% vegnalífeyrissj. 1% vegna félagsgjalda, kr. 32.000vegna óbókaðrar vöruúttektar með vsk.Afgangurinn er greiddur með tékka. Þá skalbóka mótframlag fyrirtækisins ílífeyrissjóðinn 6%.11 Fáum greidda erlenda víxileign, nafnverðvíxilsins er bresk pund 1.200 og er hannbókaður á genginu 122,00, gengi pundsins núer 120,- bankinn reiknar sér 0,5% þóknun ogleggur svo mismuninn inn á reikning okkar.Reikningsjöfnuður 40%:Leysið meðfylgjandi reikningsjöfnuð fyrir árið <strong>2002</strong> og takið tilllit til þeirra athugasemdasem hér fylgja. Bætið við reikningum eftir þörfum.38

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!