13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

a) Gerðu mynd af fylgninni á hnitakerfið hér að neðan og túlkaðu hana út frá myndinni.b) Reiknaðu fylgnistuðulinn rs. Hver er fylgnin? Túlkaðu niðurstöðu útreikninganna.Stærðfræði, 6. bekkur, hagfræðideild, lesið1. (18%)Látum h = f o g þar sem f : B → C og g: A → B .a) Útskýrið hvernig fallið h er búið til. (Teiknið mynd og útskýrið).b) Skilgreinið hugtakið andhverfa falls.2x−1c) Ef g ( x)= finnið þá g .x + 42. (12%)a) Aðfellur ferla skiptast í 3 flokka. Lýsið stuttlega hverjum flokki.3 2x + 2xb) Finnið aðfellur við feril fallsins f ( x)=22x− 23. (12%)a) Sannið regluna: Ef f ( x)= tan( x)þá er f ′(x)= 1+tan2 ( x).b) Finnið stofnfall fallsins f ( x)= x ⋅ cos( x)4. (12%)a) Skilgreinið hugtakið strýta og segið hver er munurinn á reglulegri og ekki reglulegri strýtu.b) Í ferflötungi ABCD er grunnflöturinn ABC jafnhliða þríhyrningur með hliðarlengd 1.Hliðarfletirnir eru allir eins og grunnflöturinn. Finnið hornið á milli hliðarflatar oggrunnflatar.5. (12%)a) Ritið skilgreiningu á því þegar f (x)er samfellt í punktinum x = x0⎧−x + 1 x ≤ 1b) Fallið f ( x)= ⎨er samfellt. Finnið gildið á a.⎩ax− 3 x > 1237

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!