13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Náttúrufræði 1036. bekkur, mála-, hagfræði- og viðskiptadeild:Markmið: Að kynna undirstöðuatriði líffræðinnar sem þátt í heimsmynd nútímafólks og geranemendur hæfari til að átta sig á og leggja mat á ýmis mál sem eru til umfjöllunar í samfélaginu.Jafnframt var fjallað um almenn einkenni lífs frá smæstu einingum til hinna flóknustuog sérstök áhersla var lögð á einkenni mannsins (lífeðlisfræði, erfðir, þróun) og tengsl hansvið umhverfi sitt.Námslýsing: Almenn einkenni, nafngiftir, flokkun og fjölbreytileiki lífvera. Veirur, bakteríur,frumverur, skordýr, hryggdýr og fræplöntur. Lífverur og umhverfi þeirra: Fæðutengsl,stofnar, áhrif manna á umhverfi sitt og ástand umhverfismála á Íslandi. Fruman; lífræn efni,vefir, líffæri, líffærakerfi, næringarforði lífvera og orkuvinnsla. Mannslíkaminn: melting,öndun, blóðrásarkerfi, húðin, lifur, nýru, taugakerfið, sjón, heyrn og beinagrindin. Æxlun:kyn- og kynlaus æxlun, frumuskipting, æxlunarkerfi manna, egg, sáðfrumur, tíðahringur,meðganga, getnaðarvarnir, kynsjúkdómar og kynæxlun blómplantna. Erfðir: litningar, gen,meginlögmál erfðafræðinnar og erfðir manna. Kjarnsýrur og prótín, eftirmyndun DKS,prótínmyndun, erfðatækni og siðferðileg vandamál tengd henni. Þróun: breytileiki,stökkbreytingar, þróunarkenningin, vísbendingar um þróun, þróunarsagan og þróunmannsins.Kennslugögn: Lífið eftir M.B.V. Robert. Verklegar æfingar og viðaukar eftir MargrétiAuðundóttur og Ólaf Halldórsson.6. bekkur, stærðfræðideild:Markmið: Að kynna undirstöðuatriði líffræðinnar sem þátt í heimsmynd nútímafólks, geranemendur hæfari til að átta sig á ýmsum málum sem eru til umfjöllunar í samfélaginu ogveita grunnþekkingu fyrir frekara nám á háskólastigi.Námslýsing: Almenn einkenni, flokkun og nafngiftir lífvera. Vísindaleg aðferð. Lífræn efnasambönd,lífefnafræði og efnaskipti. Fruman; frumulíffæri og flutningur um lífrænar himnur.Lífeðlisfræði plantna. Lífeðlisfræði spendýra (megináhersla á manninn): melting, lifur, blóðrásarkerfiog sogæðar, ónæmiskerfi, öndun, þveiti, nýru, taugakerfið, taugaboð og hormón,beinagrind, vöðvar og skynfæri. Æxlun, mítósa, meiósa, kynfrumur og fósturþroski, kynlíf ogkynsjúkdómar. Erfðafræði, litningar og gen, kjarnsýrur og prótínmyndun. Líftækni og erfðatækni.Þróun; breytileiki, stökkbreytingar, þróunarkenningin, vísbendingar um þróun, þróunarsagan,þróun mannsins. Veirur, bakteríur, fornbakteríur, sveppir og hryggdýr. Almenn vistfræði,framvinda, mengun, samspil manns og náttúru, sjálfbær þróun. Vistkerfi á Íslandi,íslenskir dýrastofnar.Kennslugögn: Inquiry into Life eftir Sylvia Mader. Verklegar æfingar og önnur gögn áskólaneti.Náttúrufræði 1133. bekkur:Námslýsing: Fyrir áramót er fjallað um kortagerð, stjörnufræði, jarðsögu, innræn öfl og innrigerð jarðar. Eftir áramót er fjallað um landrekskenninguna, útræn öfl, jarðefni, vatnsorku ogjarðvarma á Íslandi.Kennslugögn: Auk kennslubókar er stuðst við ítarefni sem kennari útvegar nemendum.Nauðsynlegt er að nemendur hafi aðgang að kortabók og tölvu. Bókasafn VerzlunarskólaÍslands er opið nemendum þar sem góður aðgangur er að myndböndum og öðru efni semtengist faginu. Nemendum er bent á að skoða þetta námsefni27

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!