13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

StúdentsprófAlþjóðafræði, 6. bekkur, alþjóðadeildI Krossar – Aðeins einn möguleiki er réttur.1. 10% Úr Mind your Mannersa. Í Hollandi er: atvinnuleysi næstum óþekkt vegna margra starfa í landbúnaði lítið atvinnuleysi vegna margra starfa í tækniiðnaði mikið atvinnuleysi vegna öflugs velferðarkerfis mikið um atvinnu í Amsterdam en lítið úti á landib. Dönsk fyrirtæki: eru mjög háð ríkisafskiptum eru mjög stór og að mestu í höndum hins opinbera eru mörg en lítil hafa í síauknum mæli verið einkavæddc. Frami í dönskum fyrirtækjum byggir helst á því að: konur eru teknar fram yfir karla vegna jafnréttisreglna lífaldri og starfsaldri starfsmanna starfsmenn sem vilja komast á toppinn verða að vera úr góðum skólum starfsmenn sýni dugnað og fagmennsku í starfid. Í Portúgal: er ESB-aðildin óvinsæl vegna þess að það heftir viðskipti við Afríku fannst mönnum orðið mjög erfitt að eiga viðskipti við Afríku og Suður–Ameríku hefur viðhorf til viðskipta við Evrópu breyst með inngöngu í ESB varð erfiðara að selja áfengi til Bretlands eftir inngöngu í ESBe. Sænskir yfirmenn: gefa mjög skýr og ákveðin fyrirmæli telja að þeir einir eigi að ákveða innan fyrirtækisins þurfa að hafa skýr svör við öllum spurningum frá starfsfólki sínu ætlast til þess að starfsmenn sýni frumkvæði í starfi2. 5% Sameinuðu þjóðirnara. Stofndagur Sameinuðu þjóðanna er: 1. nóvember 1944 14. október 1952 19. nóvember 1946 24. október 1945b. Á allsherjarþingi SÞ eiga sæti: 15 fulltrúar sem eru kosnir af öryggisráðinu 15 fulltrúar, þar af hafa fimm neitunarvald 46 fulltrúar og einungis einn frá hverju landi fulltrúar allra aðildarríkjannac. Hlutverk alþjóðadómstólsins er ekki að: dæma í málum sem koma upp milli fyrirtækja aðildarlandanna rétta í alþjóðlegum deilum á milli aðildarríkjanna veita svör við lagalegum spurningum stofnana SÞ vera helsti dómstóll Sameinuðu þjóðanna111

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!