13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÞjóðhagfræðiKrossaspurningar 40%.Hvert rétt svar gefur 2 stig en hvert rangt gefur –0,5 stig. Svarið krossum á krossasvarblaðaftast. Munið að merkja.1. Gerum ráð fyrir að í heiminum séu aðeins tvö lönd, Ísland og Danmörk. Gerum jafnframtráð fyrir að aðeins séu framleiddar tvær vörur í heiminum föt og matur. Hver eftirfarandifullyrðinga er rétt?a) Ef Ísland hefur algera yfirburði í framleiðslu á mat þá hlýtur Danmörk að hafaalgera yfirburði í framleiðslu á fötum.b) Ef Ísland hefur hlutfallslega yfirburði í framleiðslu á mat, þá hljóta Danir að hafahlutfallslega yfirburði í framleiðslu á fötum.c) Ef Ísland hefur hlutfallslega yfirburði í framleiðslu á mat, þá hlýtur Ísland að hafalíka hlutfallslega yfirburði í framleiðslu á fötum.d) Ef Ísland hefði hlutfallslega yfirburði í framleiðslu á mat, þá gæti Danmörk einnighaft hlutfallslega yfirburði í framleiðslu á mat.2. Hvert eftirfarandi atriða telst vera röksemd fyrir viðskiptahindrunum?a) Viðskiptahindranir bæta hag allra Íslendinga.b) Viðskiptahindranir auka skilvirkni (e. Efficiency) íslensks atvinnulífs.c) Viðskiptahindranir vernda okkur gegn ódýru erlendu vinnuafli.d) Viðskiptahindranir eru nauðsynlegar til að tryggja áframhaldandi hagvöxt.3. Ef samfélagslegur kostnaður (e. Social cost) er lægri en sem nemur einkakostnaðifyrirtækis (e. Private cost) við framleiðslu á vöru:a) myndi velferð aukast ef hægt væri að draga úr framleiðslu á þessari vöru.b) verður markaðsverð lægra en það verð sem myndast þegar tekið er tillit til ytriáhrifa.c) er hægt að réttlæta niðurgreiðslur (e. Subsidaries) til framleiðenda þessarar vöru.d) er kjörmagn (e. Social output level) meira en markaðsmagn (e. Market output).4. Hvað er The Coase Theorem?a) Kenning sem kennd er við Ronald Coase sem lýsir því hvers vegna einkalausnirvegna ytri áhrifa virka ekki alltaf sem skyldi.b) Kenning sem kveður á um að mengunarleyfi (e. Pollution permits) skila sömumarkaðsniðurstöðu og Pigovian skattur.c) Kenning sem kveður á um að stjórnvöld geti innleitt ytri áhrif (e. Internalizing anexternality) og fengið fólk til að taka tillit til þeirra í ákvörðunum sínum.d) Kenning sem lýsir því hvernig einkaaðilar geta sjálfir leyst vandamál vegna ytriáhrifa.248

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!