13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

a) Hvert var tilefni þess að þetta kvæði var ort?b) Gerið nokkra grein fyrir afstöðu skáldsins til konungs og jafnframt til þess hvarhið nýja þing skuli halda.c) Kvæðið er ort í anda rómantísku stefnunnar. Færið rök fyrir því með tilvísun íkvæðið. Hafið í huga efni, orðfæri og ytra form.69. – 74. Í íslenskum bókmenntum á 19. öld er mikið um svokallaðan alþýðukveðskap ogalþýðuskáld.a) Hvað er átt við með heitinu alþýðuskáld?b) Fjallið um þessi skáld og helstu einkenni kveðskapar þeirra. Nefnið nokkur skáld,sem fylla þennan hóp, máli ykkar til stuðnings.75. – 82. „Það fór seint að hlýna um vorið eins og vant var. Fyrst kom páskahret, svokóngsbænadagsbylur og loksins uppstigningardagshrina, en úr hvítasunnuhretinu varðekkert það árið, því einmitt skömmu fyrir hvítasunnu fór að hlýna í veðrinu og gerastillur, og um sjálfa hátíðina var indælasta veður.“Með þessum orðum hefst sagan Vordraumur eftir Gest Pálsson. Sagan er samin íanda raunsæisstefnunnar. Þjóðfélagsleg ádeila var áberandi í verkum höfunda semaðhylltust þá stefnu.a) Nefnið helstu ádeiluefni sem ykkur finnst koma fram í sögunni.b) Af upphafsorðum sögunnar má skynja ákveðnar vísbendingar um það sem síðar áeftir að gerast. Ræðið þetta efni og hafið í huga heiti sögunnar.83. – 90. SólarlagSólin ilmar af eldiallan guðslangan daginn,faðmar að sér hvert einasta blóm,andar logni yfir sæinn.En þegar kvöldið er komið,og kuldinn úr hafinu stígur,þá kastar hún brandi á bláloftsins tjöldog blóðug í logana hnígur.Nóttin flýgur og flýgurföl yfir himinbogann.Myrkrinu eys hún á eldbrunnin tjöld,eys því sem vatni yfir logann.Föl og grátin hún gengur,geislanna í blómunum leitar.–Enginn í öllum þeim eilífa geimelskaði sólina heitar.Jóhann Sigurjónssona) Endursegið efni ljóðsins og gerið rækilega grein fyrir myndmáli (líkingum ogpersónugervingum).b) Ljóðið er samið í anda nýrómantísku stefnunnar. Greinið frá helstu einkennumþeirrar stefnu.172

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!