13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

n) Hver var helsta útflutningsvara Íslendinga á þjóðveldisöld? Brennisteinn. Korn. Salt. Skreið. Vaðmál.o) Hér til hliðar sést mynd af höfði og fótstalli grískrar súlu. Þessi súlnagerð var ísérstöku dálæti hjá Rómverjum en hún er: aþensk. dórísk. jónísk. kórinþísk. spartversk.II.III.IV.(30%) Skilgreiningar. Skýrið og setjið í sögulegt samhengi. Veljið 6 af 8 atriðumog svarið á meðfylgjandi örk. Ef fleiri en sex atriðum er svarað þá verða þausíðustu ekki tekin með.a) Alexander miklib) frummyndakenning Platónsc) Gissur Ísleifssond) grískir harmleikire) hedjraf) Magna Cartag) menntun í ríki Karls miklah) Sjóborgasambandið (Delíska sjóborgasambandið)(15%) Stutt ritgerð – Skrifið um annað hvort af eftirtöldum efnum. Beðið er umvel ígrunduð og skipuleg svör.Innanríkisátök í Rómaveldi frá 2. öld f. Kr. fram að Pax Romana (31. f. Kr.)EÐA:Gyðingar í fornöld.(25%) Löng ritgerð – Skrifið um annað af eftirtöldum efnum á meðfylgjandi örk.Beðið er um vel ígrunduð og skipuleg svör.Íslenska þjóðveldið: Upphaf, skipulag og endalok.EÐA:Kirkja og kristni á miðöldum utan Íslands.75

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!