13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

17. – 20. Fjallið skilmerkilega um verkefni a) eða b):a) Málþróun á 19. og 20. öld.b) Germönsk mál.Eddukvæði og Frásagnarlist fyrri alda (25%)21. – 31. Úr VöluspáKjóll fer austan,koma munu Múspellsum lög lýðir,en Loki stýrir.Fara fíflmegir (fífls megir í útgáfu Máls og menningar)með freka allir,þeim er bróðirBýleists í för. (Býleifs í útgáfu Máls og menningar)a) Endursegið efni vísunnar í heild þannig að merking undirstrikaðra orða komiskýrt fram.b) Í erindinu er vikið að ferðalagi. Hvert er förinni heitið og hver er tilgangurinn?c) Hvað nefnist bragarháttur vísunnar og hver eru helstu einkenni hans?32. – 39. Úr HávamálumBrandur af brandibrenn, unz brunninn er,funi kveikist af funa;maður af manniverður að máli kunnur,en til dælskur af dul.a) Endursegið efni vísunnar í heild þannig að merking undirstrikaðra orða komiskýrt fram.b) Einfaldar líkingar, sem sóttar eru í náttúruna, setja talsverðan svip á allmargarvísur í Hávamálum. Ræðið þetta efni og takið dæmi af þessari vísu og a.m.k.tveimur öðrum sem þið munið eftir.40. – 45. Úr Frásagnarlist fyrri aldaSkýrið eftirfarandi:a) Codex Regiusb) hrynhendac) að yrkja rekiðd) stefjabálkure) mansöngurf) galdurs faðir170

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!