13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

3. Svarthol: geta eyðst eru leifar stjarna með upphafsmassa undir 10sólmössum eru 1,4 til 3 sólarmassar geisla ekki frá sér orku.4. Í miðju er lítil bunga, oftast gassnauð, þar semfinna má fjölda daufra stjarna, en armarnir erutiltölulega opnir. Hér er lýst: Sc vetrarbraut E0 vetrarbraut kúluþyrpingu SBa vetrarbraut5. Höfin á tunglinu: mynduðust er hraun steig upp á yfirborð mynduðust við árekstra stórra loftsteina eru eldri en hálendissvæðin á nærhlið eru eldri en hálendissvæðin á fjærhlið6. He-samruni fer fram á:I MeginröðII Láréttu greinIII Risagrein II aðeins II og III I og II I, II og III7. „Tvenns konar svæði eru á yfirborði, dökk ogljós, en dökku svæðin nær eingöngu á öðrumhelmingi yfirborðsins.“ Hvaða hnetti er hér lýst? Kallistó Tunglinu Merkúríusi Mars8. Loftsteinagígar: eru fleiri á láglendi tunglsins en hálendi eru fleiri á suðurhveli Mars en norðurhveli á Merkúr eru flestir yngri en Kalorisdældin eru hlutfallslega fleiri á Venusi en Mars.9. Í hjúp vetrarbrautarinnar er: einkum að finna gamlar stjörnur þéttleiki stjarna meiri en í miðbungunni meira af málmríkum stjörnum en í miðbungu mikið magn af gasi og ryki10. Tungl nokkurt hefur eðlismassann 1,7 g/cm 3og á yfirborði þess má sjá ís en fáa loftsteinagíga.Um innri gerð þess gildir líklega að: innst er bergkjarni, síðan bergmöttull og þunnísskorpa innst er málmkjarni, síðan bergmöttull ogísskorpa tunglið er óaðgreind blanda bergs og íss innst er bergkjarni en síðan ísmöttull ogísskorpa11. Vetrarbraut í flokki Sa hefur:I. Ihlutfallslega stóra miðjuII. tiltölulega opna armaIII. hægan eða engan snúning I aðeins II og III II aðeins I, II og III12. Nokkur tungl sólkerfisins hafa lofthjúp.Meðal þeirra eru: Tríton, Míranda og Títan Íó, Títan og Fóbos Íó, Títan og Tríton Tríton, Íó og Mímas13. Stjörnur breytast í rauða risa um það leytisem:I vetnisbruni hefst í skel umhverfis kjarnannII vetniseldsneyti í kjarna er uppuriðIII þær færast af meginröð HR-línurits I aðeins II aðeins I og III I, II og IIIFEDBA231

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!