13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

4. bekkur:Þjóðhagfræði (ÞJÓ 103)Markmið: Nemendur öðlist nægilega þekkingu á hugtökum og fræðum hagfræðinnar, þ.e.þeir geti fylgst með þjóðfélagslegri umræðu. Kynnt eru grunnhugtök og meginviðfangsefnihagfræðinnar. Lögð er áhersla á að nemendur geti tjáð sig um efnið, bæði munnlega ogskriflega. Jafnframt er lögð áhersla á að nemendur venjist því að beita upplýsingatækni viðupplýsingaöflun og lausn verkefna.Námslýsing: Fjallað er um grunneiningar hagkerfisins og samspil þeirra í markaðshagkerfi.Hringrás efnahagslífsins er útskýrð og fjallað um helstu hagstærðir þjóðarbúsins og innbyrðistengsl þeirra. Meginþættir í efnahagsþróun eru teknir fyrir og hagræn vandamál skoðuð meðdæmum úr íslensku efnahagslífi. Kynnt er margvísleg framsetning á hagfræðilegu efni.Nemendur fá þjálfun í að lesa úr línuritum og innsýn í notkun hlutfallareiknings, vísitalna,vegins meðaltals og fleiri algengra aðferða við vinnslu á hagfræðilegum upplýsingum.Kennslugögn: Þjóðhagfræði 103 eftir Ingu Jónu Jónsdóttur (2001).5. bekkur, hagfræði- og viðskiptadeildir:Hagfræðideild.Rekstrarhagfræði - hagfræði I (REK 205)Markmið:Kenndir eru fimm tímar á viku þar sem leitast er við að auka skilning nemenda áviðfangsefnum í rekstrarhagfræði og veita þjálfun við lausn fræðilegra og hagnýtra verkefna.Áhersla er lögð á stærðfræðilega nálgun og notkun línurita til að leysa rekstrarhagfræðilegviðfangsefni, svo sem kostnað, tekjumyndun, jafnvægi í rekstri fyrirtækja o.fl. Þá er stefnt aðþví að nemendur skilji tilgang og takmörk þess að setja hagræn vandamál fram ástærðfræðilegan hátt.Námslýsing: Upprifjun á grundvallarhugtökum hagfræðinnar. Fjallað er um hagkvæmastaval framleiðsluþátta. Fyrirtækið, réttarform, skipulag og markmið. Framleiðsla,framleiðsluföll og lögmálið um minnkandi afrakstur. Kostnaðarfræði, ólíkar gerðir kostnaðarog lágmörkun kostnaðar. Notagildi, nytjaföll, hagkvæmasta samsetning neyslu, hámörkunnytja, eftirspurn, eftirspurnarföll og verðteygni. Tekjuföll, tekju- og staðkvæmdaáhrif,tekjuteygni. Verðmyndun við mismunandi markaðsform, fullkomin samkeppni,einkasölusamkeppni, verðleiðsögn, fákeppni, tvíkeppni og einokun. Leikjafræði.Hagkvæmasta val fyrirtækis á magni og verði við ólík markaðsform og hámörkun hagnaðar.Verðaðgreining. Línuleg bestun.Kennslugögn: Principles of Economics eftir Gregory Mankiw, önnur útgáfa 2000.Dæmahefti í hagfræði eftir Bjarna Má Gylfason, Tómas Sölvason (2003) og ValdimarHergeirsson. Ýmsu öðru efni er dreift til nemenda og Netið notað í þeim tilgangi.Viðskiptadeild.Rekstrarhagfræði (REK 215)Rekstur fyrirtækja I (REK 215)Markmið:Að nemendur:1. Öðlist skilning á hugtökum rekstrarhagfræðinnar og geri sér ljósa hagfræðilegu hliðina árekstri fyrirtækja.2. Kynnist viðfangsefnum fjármálafræða og fjármálastjórnunar.3. Þekki til helstu atriða sem hafa þarf í huga við stofnun lítilla fyrirtækja.Námslýsing: Upprifjun á grundvallarhugtökum hagfræðinnar. Mismunandi tegundir afteygni. Framleiðsla og hagkvæmasta val framleiðsluþátta. Mismunandi tegundir kostnaðar ogkostnaðarföll. Verðmyndun og hámörkun hagnaðar við mismunandi markaðsform. Inngangurað fjármálum. Fjárhagsáætlanir. Núvirðisútreikningar og afkastavextir. Virði og gengiskuldabréfa. Hlutabréf og kennitölur. Stofnun fyrirtækja.Kennslan var í formi fyrirlestra og skýringardæma. Nemendur þurftu að vinna verkefni bæðiheima og í tímum. Einn utanaðkomandi fyrirlesari og ein heimsókn í fyrirtæki. Í21

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!