13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fjármál5. bekkur, hagfræðideild:Markmið:Að nemandi geti orðið virkur þátttakandi á verðbréfamarkaði í þeim skilningi að hann getimeðtekið og skilið þær upplýsingar sem fram koma á markaðnum og dregið ályktanir út fráeigin athugunum. Hann á að vera fær um að geta fundið og nýtt sér fjármálaupplýsingar afNetinu. Enn fremur að skilja hvað fjárfestingarreikningar ganga út á og að geta reiknað arðsemieinfaldra fjárfestinga.Námslýsing: Tímagildi peninga. Fjárfestingarútreikningar og ávöxtunarkrafa. Núvirðis- ogafkastavaxta aðferðir. Mismunandi tegundir skuldabréfa og uppbygging íslenska skuldabréfamarkaðarins.Hlutabréf, verðbréfaþing og vísitölur. Kennitölur. Ávöxtun og áhætta skulda- oghlutabréfa. Notkun staðalfráviks og fervika til að reikna áhættu. Fyrirtækja- og markaðsáhætta.Skilvirk eignasöfn, framlína og markaðslína. CAPM líkanið. Afleiður og notkunþeirra. Kennslan var í formi fyrirlestra og skýringardæma. Nemendur þurftu að vinna verkefnibæði heima og í tímum. Utanaðkomandi fyrirlesari var fenginn og heimsótt voru fyrirtæki.Kennslugögn: Verðbréf og áhætta, útg. VÍB ásamt ítarefni.Forritun4. bekkur, tölvu- og upplýsingadeild:Námslýsing: Farið er í helstu þætti í sögu og þróun nútímaforritunar. Í áfanganum mununemendur fá undirstöðuþjálfun í forritun í hlutbundnu forritunarmáli. Lögð verður áhersla áað nemendur temji sér öguð og viðurkennd vinnubrögð við þróun tölvuforrita. Sérstök rækt erlögð við að nemendur átti sig á hlutverki stýrikerfa og þróun hugbúnaðar. Kenndar verðagóðar venjur við rithátt í forritun. Farið verður í gegnum þróun tölva frá upphafi til vorradaga. Einnig verður tvíundarkerfið kennt, ásamt áttundar- og sextándakerfinu. Í áfanganumverður skyggnst inn í innviði tölvunnar og innri virkni hennar skoðuð og skýrð.Kennt verður að forrita smáforrit(fjölva) fyrir vinsæl ritvinnsluforrit og töflureikna, ásamt þvíað nemendur fá að kynnast forritunarmálinu sem liggur þar að baki.Kennslugögn: Java – kennslubók í forritun fyrir framhaldsskóla. Atli Harðarson, <strong>2002</strong>.5. bekkur, stærðfræðideild:Námslýsing: Forritun í Java, þar sem nemendur kynnast helstu skipunum forritunarmála einsog skilyrðissetningum, lykkjum og að skilgreina og nota föll. Einnig er farið í hvað er breyta,hvernig gildistaka fer fram, forgangur virkja og strengjavinnsla.6. bekkur, stærðfræðideild, val:Námslýsing: Kennd vefforritun í ýmsum forritunarmálum. Mörg verkefni gerð. Námsefnieftir kennarann.6. bekkur, val:Námslýsing: Kennd undirstöðuatriði í forritun með notkun forritunarmálanna, True Basic ogVisual Basic. Námsefni eftir kennarann.19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!