13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

8. ,,Einn stjórnherra eða hópur hrifsar völd úr höndum annars, en engar breytingar þurfa að veraá gerð samfélagsins eða lífi fólksins.“ Þessi lýsing á við:arðrán.byltingu.einveldi.vald hagsmunasamtaka.valdarán.9. Hvaða kenningar byggjast á því að draga fram orsakasamhengi á milli hinna einstöku þáttastjórnmálanna og þess sem gerist á vettvangi þeirra?átakakenningar.kenningar um lýðræði og vald.kenningar um þrískiptingu ríkisvaldsins.þátttökukenningar.10. Faðir kjarnræðishyggjunnar er:Gaetano Mosca.Giovanni Sartori.Robert Dahl.Vilfredo Pareto.2. [30%] Skilgreiningar. Skrifið um 5 af 6.byltingarsinnuð jafnaðarstefnaregluveldiÓlafur Thorsfastanefndir Alþingiskosningaflokkarstjórnmálasiðmenning3. [20%] Stutt ritgerð. Fjallið stuttlega um annað af eftirfarandi efnum:Aðferðir og viðfangsefni stjórnmálafræðinnar.EÐA:Upphaf og þróun stjórnmálaflokka á vinstri væng á Íslandi.4. [30%] Ritgerð. Fjallið ítarlega um annað af eftirfarandi efnum:Fjallið um íhaldsstefnuna; upphaf hennar og hugmyndafræðilegan bakgrunn og takið dæmium hvernig hún hefur birst á 20. öld.EÐA:Kenningar um lýðræði og vald.225

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!