13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

þeim árangri sem að var stefnt og vissulega getið þið verið stolt og ánægð með próf ykkar.Skólastjóri og kennarar eru ekki síður stoltir og ánægðir. Það er á þessari stundu sem okkur finnstvið sjá afrakstur verka okkar. Allur þessi hópur er með í höndum stúdentspróf sem við trúumað geti verið lykill að þeim dyrum sem þið viljið opna. Við eigum eftir að fylgjast með ykkurog í hvert sinn sem fréttist af ykkur þá munum við finna fyrir þeirri samkennd sem því fylgirað hafa mátt eiga þátt í að móta, mennta og aga ykkur nokkur mikilvægustu ár ævi ykkar. Viðhöfum auðgað líf hvert annars. Það er hlutverk skólans og þeirra sem þar vinna að búa ykkurundir að takast á við lífið og þá þannig að þið vaxið með lífinu og af lífinu. Ekki aðeins meðþví að kenna ykkur þau fræði sem ykkur eru svo nauðsynleg heldur ekki síður með því að geratil ykkar kröfur, fá ykkur til að bregðast við kröfunum og takast á við viðfangsefnin, fólkið ogykkur sjálf með síbreytilegum hætti. Skólinn hefur verið stór hluti af lífi ykkar og lífið verðuralltaf ykkar skóli.Verðlaun og viðurkenningarNú verða veitt verðlaun fyrir afburðaárangur í einstaka námsgreinum. Það eru sérstakirverðlaunasjóðir og félög sem verðlaunin koma frá og sem ákveða hvernig að skuli standa.Verðlaun fyrir bestan árangur í viðskiptagreinum á stúdentsprófi, þ.e. í bókfærslu,rekstrarhagfræði og þjóðhagfræði:Jóhannes Eiríksson6-S ogEinar Númi Sveinsson 6-Tbáðir með I. ág. eink. 9,67 að meðaltali í þessum greinum.Verðlaun fyrir bestan árangur í alþjóðafræðum á stúdentsprófi, þ.e. íalþjóðamarkaðsfræði, alþjóðlegu viðskiptaumhverfi, alþjóðahagfræði og menningarfræði:Hildur Sigfúsdóttir 6-A1. eink. 8,88 að meðaltali í þessum greinum.Verðlaun Hjartar Jónssonar, kaupmanns,fyrir færni í móðurmáli, kr. 10.000:Jóhannes Eiríksson 6-S I. ág. eink. 9,5Verðlaun Raungreinasjóðs fyrir afburðaárangur í eðlisfræði, kr. 10.000:Bjarni Rafn Hilmarsson 6-Y I. ág. eink. 10,0Bókaverðlaun frá Stærðfræðifélaginu fyrir afburðaárangur í ólesinni stærðfræði:Bjarni Rafn Hilmarsson 6-Y I. ág. eink. 10,0Jón Karl Sigurðsson 6-X I. ág. eink. 9,5Pétur Gordon Hermannsson 6-Y I. ág. eink. 9,5Minningasjóður um Jóhann Guðnason fyrir bestan árangur í tölvufræði á stúdentsprófi,verðbréf að upphæð kr. 15.000-. Einkunn 10,0 hjá öllum:Árni Sigurðsson 6-YBergur Hallgrímsson 6-XPétur Gordon Hermannsson 6-YVerðlaun Eddu – miðlunar og útgáfu fyrir framúrskarandi árangur í íslensku:Sóley Kaldal 6-Y I. ág. eink. 10.0Hildur Leifsdóttir 6-R I. ág. eink. 10.0Verðlaun Minningarsjóðs um Dr. Jón Gíslason:Þýska.Silvía Seidenfaden 6-T I. ág. eink. 10,0 og 10,0hlýtur bókaverðlaun fyrir frábæran árangur í þýsku.265

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!