13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Menningarfræði5. bekkur, alþjóðadeild:Markmið:Að nemendur:geri sér grein fyrir helstu þjóðareinkennum Íslendingaþekki hugtök sem notuð eru í umræðu um bæði þjóðmenningu og alþjóðamenninguöðlist skilning á menningarlegri margbreytniþekki hugtök á borð við frelsi, lýðræði og sjálfstæði og geti beitt þeimþekki til menningarlegs margbreytileika í Vestur-Evrópugeri sér grein fyrir hugmyndum Vesturlandaþjóða um stjórnskipan og áhrif slíkra hugmyndaþekki til þjóðfélagsþróunar í Austur-Evrópu frá stríðslokum til okkar dagageri sér grein fyrir því hvernig þjóðareinkenni birtast í ýmsum listgreinumöðlist færni til að afla sér upplýsinga og nota fjölbreytta miðla í því skynisýni hæfni til sjálfstæðis og samstarfsNámslýsing: Fjallað verður um menningu og sérkenni þjóða en nemendur leitast jafnframtvið að sjá hver sérkenni íslensku þjóðarinnar eru. Kynnt verða hugtök, sem notuð eru í umræðuum menningu og mismun á þjóðmenningu og alþjóðamenningu, þannig að nemenduröðlist skilning á fjölbreytileika menningarinnar. Rædd verða hugtök eins og frelsi, lýðræði ogsjálfstæði og fjallað um hvernig fólk í ólíkum menningarheimum getur haft mismunandiskilning og skoðanir á þessum hugtökum. Enn fremur hvaða áhrif ólíkar skoðanir hafa haft ástjórnunarhætti annars vegar á Vesturlöndum og hins vegar í Austur-Evrópu. Fjallað verðurum þróun í Austur-Evrópu frá stríðslokum til okkar daga. Rædd verða áhrif menningar ogbókmennta á samfélagið.Kennsla fer fram með fyrirlestrum, þar sem kennari kynnir efni og leggur út af námsefni.Kennari notar til þess glærur, kort og myndbönd. Nemendur vinna námsefni áfram í umræðumí tímum með verkefnavinnu, framsögu og æfingum. Nemendur vinna bæði sjálfstættog í hópum að einstökum verkefnum.Kennslugögn: Austur-Evrópa eftir Kaj Hildingsson, fjölrit frá kennara, myndbönd og ljósrit.6. bekkur, alþjóðadeild:Áfangamarkmið:Að nemendur:öðlist aukinn skilning á fjölbreytileika ólíkra samfélagageti geri sér grein fyrir hlutverki menningarlegra og félagslegra þátta á mótun samfélaga. Íþessu samhengi verður sérstakri athygli beint að trúarbrögðumauki þekkingu sína á þjóðum utan Evrópu og menningu þeirraþekki þjóðfélög Norður-Ameríku, einkenni þeirra, stjórnskipun og menninguþekki helstu ríki Rómönsku-Ameríku, stjórnskipun, menningu og þróun síðustu áratugaöðlist aukna færni til að afla sér upplýsinga úr ólíkum miðlum, vinna úr þeim og skila tilannarraauka hæfni sína til að setja fram skoðanir sínar, taka þátt í rökræðum og túlka ólík sjónarmiðNámslýsing: Kennsla fer fram með fyrirlestrum kennara, umræðum og ýmiss konar verkefnavinnu,m.a. þar sem nemendur vinna saman. Á haustmisseri verða eftirtaldir efnisþættirtil umfjöllunar: Trúarbrögð: Hugtök og birtingarmyndir. Fjallað verður um nokkur algenghugtök sem tengjast trúarbragðafræðum, ekki síst í sögulegu ljósi. Einkum verður sjónumbeint að eingyðingstrúarbrögðunum: Kristni, gyðingdómi og íslam. Miðausturlönd: Lönd ogþjóðir. Valin viðfangsefni tekin til umfjöllunar. Tengsl trúarbragða og stjórnmála í menninguþjóða sérstaklega tekin fyrir. Á vormisseri verður fjallað um Bandaríkin, Kanada ogRómönsku-Ameríku.Kennslugögn: Notast er við fjölbreytt miðlunarform: kennslubækur, greinar úr tímaritum ogdagblöðum, myndbönd og fleira. Miðausturlönd eftir Jan Erik Wiik. Útg. Mál og menning,Reykjavík 1993. Ljósrit, hefti og annað efni frá kennara bæði á haust- og vormisseri.26

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!