13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

26. Gregoríanska tímatalið:I gerir ráð fyrir að 4. hvert ár sé hlaupárII er notað í dag á VesturlöndumIII ákvarðar að 4. hvert aldamótaár sé hlaupár II og III aðeins II I og II I, II og III27. Út frá hlutföllum léttra frumefna, sér í lagiHe, í alheimi er unnt að: rökstyðja Miklahvellshugmyndina reikna aldur heimsins raða stjörnum í litrófsflokka reikna aldur loftsteina (hrapsteina)28. Upplýsingar um efnasamsetningu fjarlægrastjarna má fá með því að: athuga litróf þeirra mæla reyndarbirtu þeirra mæla hliðrunarhorn þeirra mæla yfirborðshitastig þeirra29. Til að mæla fjarlægð fjarlægrar vetrarbrautarer til dæmis hægt að:I mæla sveiflutíma sefíta í henniII mæla burthraða hennarIII teikna HR-línurit hennar II og III aðeins II I og II I, II og III30. Yfirborð sólar nefnist: kóróna iðuhvolf lithvolf ljóshvolf31. Mest af orku sólar myndast með: 3-ferli URCA-ferlinu CNO-hringnum róteindakeðjunni32. Meðan sólin er á meginröð:I kólnar hún smám samanII verður hún smám saman bjartariIII minnkar massi hennar smám saman II aðeins II og III I og II I, II og III33. Stjarna sem upphaflega er 15 sólmassar munlíklegast enda sem: hvítur dvergur nifteindastjarna svarthol tvístirni34. Kalorisdældin er eitt helsta kennileitið á: Fóbosi Merkúríusi Mars Tunglinu35. Evrópa er:I eitt hinna svonefndu GalileitunglaII líklega með fljótandi vatn undir ísskorpuIII m.a. þekkt fyrir goshveri þar sem fljótandiköfnunarefni brýst upp á yfirborðið II aðeins II og III I og II I, II og III36. Heitasti staðurinn í sólkerfinu er: Merkúríus Venus Ibísa ekkert ofantalið37. Tríton nefnist hnöttur sem: er stærsta tungl Úranusar er líklega fyrrverandi tungl Neptúnusar gengur öfugan hring um Satúrnus hefur bergkjarna skorpu úr ís.38. Hringir um reikistjörnur:I eru eingöngu úr ísögnumII eru oftast fyrir innan Roche-mörkinIII eru um alla gasrisa nema Úranus II aðeins II og III I og II I, II og III39. Hvers vegna er næturhiminninn svartur?I Því heimurinn er endanlega gamallII Því heimurinn er óendanlega stórIII Því heimurinn er óendanlega gamall II aðeins II og III I aðeins I og II40. Á hvaða tíma dagsins má búast við að sjáVenus í austri? Við sólarupprás Um hádegisbil Við sólsetur Á miðnætti233

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!