13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

EnskaEnska er kennd í öllum deildum skólans í öllum bekkjum. Fjöldi kennslustunda fer eftiráherslum og markmiðum hverrar deildar. Námsefnið er fjölbreytt og glíma nemendur bæðivið efni sem sniðið er að þörfum atvinnulífsins í verslun og viðskiptum auk efnis sem fremurer almenns eðlis, ásamt efni sem tengist sérsviði nemenda eða deildar. Verzlunarskóli Íslandstelur nauðsynlegt að nemendur fái eins mikla enskukennslu og kostur er, bæði vegna mikilvægitungumálsins á alþjóðavettvangi og gildi þess í hugsanlegu framhaldsnámi þeirra.Mikilvægt er að nemendur átti sig á þeirri staðreynd að kunnátta í erlendum málum getur lagtgrunn að skilningi, virðingu og umburðarlyndi milli manna og er mikilvæg forsenda farsællaviðskipta og samskipta við einstaklinga af öðru þjóðerni.Bókalisti:3. bekkur – allir bekkir:May, P., (1999) Knockout First Certificate -Students Book, Oxford University Press.Murphy, R., Ný ensk málfræði fyrir framhaldsskóla í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur, Málog menning 2000.Werlin, N., The Killer’s Cousin, Dell Laurel-Leaf Book.Sutcliff, R., Tristan and Iseult, A Sunburst Book.Splinters - a collection of short stories, (1999) Oxford University Press.Stílar handa 3. bekk, í samantekt kennara, <strong>2002</strong> útgáfa.Nauðsynlegt er að nemendur eigi eða hafi aðgang að góðri ensk/enskri orðabók, t.d. OxfordAdvanced Dictionary eða Longman´s Dictionary of Contemporary English.4. bekkur, mála-, viðskipta-, upplýsinga- og stærðfræðideild:Lannon M., Tullis, G. and Trappe, T. (2000) New Insights into Business, Longman.Essential Articles, hefti tekið saman af kennurum.Murphy, R., Ný ensk málfræði fyrir framhaldsskóla í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur, Málog menning 2000.A collection of short stories tekið saman af kennurum.Stílar handa 4. bekk, 1999 útgáfa.Nauðsynlegt er að nemendur eigi eða hafi aðgang að góðri ensk/enskri orðabók, t.d. OxfordAdvanced Dictionary eða Longman´s Dictionary of Contemporary English.Sebold, A., The Lovely Bones, Picador.5. bekkur, alþjóða-, hagfræði-, upplýsinga- og viðskiptadeild:Lannon M., Tullis, G. and Trappe, T. (1998) Insights into Business, Longman.Cook, G. (1996) Reading (Between) the Lines, Mál og menning.Vince, M., Advanced Language Practice (with key), Heineman ELT.Huxley, A., Brave New World, Longman abridged series.Stílar handa 5. bekk, <strong>2002</strong> útgáfa.Áskrift að tímaritinu Newsweek.5. bekkur, máladeild:Lannon M., Tullis, G. and Trappe, T. (2000) New Insights into Business, Longman.Cook, G. (1996) Reading (Between) the Lines, Mál og menning.Vince, M., Advanced Language Practice (with key), Heineman ELT.English and American Short Stories, ljósritað hefti.Steinbeck, J., Of Mice and Men, Longman Literature Series.Hornby, N., High Fidelity (engin sérstök útgáfa tilgreind).Stílar handa 5. bekk, <strong>2002</strong> útgáfa.Áskrift að tímaritinu Newsweek.17

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!