13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

17. Lífverur í líffélagi, ásamt öllum lífrænum og ólífrænum umhverfisþáttum, myndaheild sem nefnist:[ ] kjörbýli[ ] sess[ ] samfélag[ ] vistkerfi[ ] sambýli18. RNA(RKS) inniheldur sykruna:[ ] súkrósa[ ] glúkósa[ ] ríbósa[ ] deoxyríbós[ ] d-fosfatsykru19. Lucy tilheyrir Australiopithecus afarensis (afarska suðurapa). Þeir eru taldir verakomnir af:[ ] Homo erectus[ ] Homo ergaster[ ] Homo neanderthalensis[ ] Australopithecus ramidus[ ] Australopithecus africanus20. Eftirfarandi hluti hjarta dælir blóði til lungna:[ ] vinstri gátt[ ] hægri gátt[ ] vinstra hvolf[ ] hægra hvolf[ ] ósæð3. (7%) a) Teiknið upp og lýsið taugafrumu.b) Gerið í stuttu máli grein fyrir því hvernig boð berast milli taugafrumna.4. (6%) Gerið í stuttu máli grein fyrir hlutverkum lifrar.5. (5%) Bráðalungnabólga, sem veldur dauða 5-10% sýktra, er nýkomin upp í Asíu ogorsakast af veiru. Gerið grein fyrir byggingu veira (teikning æskileg) og gerið greinfyrir fjölgunarmáta og hvernig veirur eru ræktaðar á rannsóknarstofum.6. (6%) Fjallið um meiósuskiptingu. (Teikning æskileg).7. (8%) a) Gerið grein fyrir byggingu DNA(DKS).b) Fjallið um próteinmyndun og hlutverk mRNA (mRKS), rRNA (rRKS), tRNA(tRKS) í því sambandi.8. (5%) Fjallið í stuttu máli um skordýr (gerð líkama, öndun, þroskunarferil).9. (5%) Gerið í stuttu máli grein fyrir hormónastjórnun í tíðahring kvenna.177

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!