13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Sjáum á myndinni framleiðslumöguleikaferil fyrir hagkerfi sem framleiðir annars vegalandbúnaðarvörurog hins vegar iðnaðarvörur.a) Miðað við punkt A merkið eftirfarandi punkta inn á myndina:- B, þar sem er full nýting framleiðsluþátta, en sama magn framleitt afiðnaðarvörum og í punkti A.- C, þar er framleitt sama magn af landbúnaðarafurðum og í A, en ekkert afiðnaðarvörum.- D, Meira af báðum vörum og full nýting framleiðsluþátta.b) Sýnið á myndinni hvaða áhrif það hefur, ef hafinn er innflutningur á lyfi sem kemurí veg fyrir alvarlega sjúkdóma í húsdýrum.7. (4%)Hvað er margfaldarinn? Útskýrið hvaða þýðingu það hefur ef margfaldarinn er 0,7.8. (15%)Gerið stutta en nákvæma grein fyrir eftirfarandi:a) Vinnsluvirði (virðisauki).b) Tekjuvirði.c) Þjóðarútgjöldum.d) Vísitölu neysluverðs.e) Verðteygni og víxlteygni eftirspurnar.9. (6%)Fjallið um verðmyndun á framleiðslutækjum (fastafjármunum), til lengri og skemmritíma. Teiknið mynd máli ykkar til stuðnings.10. (6%)Meginmarkmið Seðlabanka Íslands er að halda verðstöðugleika. Hvernig geturSeðlabankinn notað eftirfarandi tæki ef verðbólgan er yfir viðmiðunarmörkum:Bindiskyldu.Vexti af lánum til lánastofnana.11. (6%)Hverjar eru orsakir þess að upp kemur annars vegar hagsveifluatvinnuleysi og hins vegarkerfislægt atvinnuleysi? Hvaða leiðir eru færar til að vinna bug á atvinnuleysinu?12. (6%)Gengi íslensku krónunnar er hátt um þessar mundir. Er þetta jákvætt eða neikvætt fyriríslenskt efnahagslíf? Hefur gengið áhrif á innflutning og útflutning og ef svo er að hvaðaleyti? Færið rök fyrir máli ykkar.13. (8%) Svarið með stuttri ritgerð.Hvaða skoðun höfðu annars vegar Adam Smith og hins vegar John M. Keynes á því hverthlutverk hins opinbera ætti að vera?Hvaða lausnir hefðu sömu menn haft á Kreppunni miklu?14. ( 8%) Svarið með stuttri ritgerð.Fjallað annars vegar um fjármálastefnu og hins vegar um peningamálastefnu ásamdráttartímum.102

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!