13.07.2015 Views

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

Skólaskýrsla 2002 - Verzlunarskóli Íslands

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

7. (6%) Framleiðandi selur á fullkomnum markaði og er söluverð vörunnar kr. 1.250 áeiningu. Þá er HK = 4*m2 + 90*m + 1500. Þar sem m er framleitt og selt magn.a) Reiknið með diffrun hagkvæmasta magnið. Ath. ekki búa til töflu/mynd.b) Reiknið hagnað / tap við hagkvæmasta magn.8. (6%) Meðalmánaðartekjur kaupenda hafa hækkað úr kr. 220.000 í kr. 250.000.Afleiðingar kauphækkunarinnar voru þær að eftirspurn eftir vöru QWQW jókst úr5.000 einingum á mánuði í 5.500 einingar á mánuði. Þá jókst annars vegarkostnaður framleiðslu á QWQW um 200 kr./ein. en verð vörunnar hélst hins vegaróbreytt eða 4.000 kr./ein.a) Hver er tekjuteygni vörunnar?9. (8%) Steinar fjárfestir ákveður að kaupa eingreiðslubréf (kúlubréf) af verðbréfafyrirtækien bréfið var gefið út fyrir 5 árum síðan og er um 12 ára bréf að ræða. Bréfið ber11% nafnvexti og er að nafnvirði 6.000.000 kr.a) Reiknið kaupverð bréfsins. Ávöxtunarkrafan á kaupdegi er 10%. Sýniðútreikninga.b) Reiknið gengi bréfsins á kaupdegi. Sýnið útreikninga.10. (4%) Gerið grein fyrir hvað átt er við þegar talað er um stigminnkandi framleiðslu. Skýriðbæði í texta og mynd.11. (12%) Sigurður er að velta fyrir sér að kaupa kvikmyndahús sem heitir ELD-GAMLA-BÍÓ.Vitað er að bíóið verður rifið í upphafi árs 5 vegna nýbygginga sem á að reisa álóðinni. Núverandi eigendur eru tilbúnir að selja bíóið á 100 milljónir króna.Sigurður lét gera fyrir sig markaðskönnun og samkvæmt henni er veltakvikmyndahúsa bæjarins kr. 600 milljónir á ári. Gert er ráð fyrir að ELD-GAMLA-BÍÓ hafi 14% markaðshlutdeild. Sigurður er ungur og bjartsýnn en því miður líkablankur. Hann þarf því að taka lán fyrir öllu kaupverðinu ef af verður. Lánið ber18% ársvexti og eru þeir greiddir árlega. Allur höfuðstólinn er síðan greiddur í lokárs 4, þegar rekstri líkur (vaxtamiðabréf). Sigurður gerir ráð fyrir að árlegurlaunakostnaður verði 24 milljónir kr. á ári. Þá þarf einnig að greiða 30% af tekjunumtil rétthafa kvikmyndanna. Kostnaður vegna markaðskönnunarinnar sem Kristínvinkona hans gerði var kr. 450.000 og skal það staðgreitt á ári 0. Kristín hefur einnigbent Sigurði á að þetta sé áhættusöm fjárfesting þannig að hann gerir 25%ávöxtunarkröfu.a) Á Sigurður að kaupa bíóið? Sýnið útreikninga og rökstyðjið út frá þeim. Athugiðað sýna hvern útborgunarlið / innborgunarlið, ekki slá þeim saman.b) Kristín áttaði sig skyndilega á því að væntanlega fengi Sigurður eitthvað fyrirlóðina þegar kvikmyndahúsið verður rifið. Eftir að þau höfðu rætt viðbæjarstjórann í Platbæ áætla þau að Sigurður geti selt lóðina á 10 milljónir krónaá ári 4. Á Sigurður miðað við þessa breyttu forsendu að kaupa bíóið? Sýniðútreikninga og rökstyðjið út frá þeim.203

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!